Færir sig af vellinum í sjónvarpið Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Crouch lauk keppni í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor vísir/getty Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum. Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum.
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira