Næstráðandinn vann stórsigur í Gdansk Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2019 10:03 Aleksandra Dulkiewicz með dóttur sinni á kjörstað í gær. AP/Wojciech Strozyk Aleksandra Dulkiewicz, fyrrverandi aðstoðarborgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk, vann stórsigur í borgarstjórakosningum um helgina sem fram fóru tæpum tveimur mánuðum eftir morðið á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Tilkynnt var um úrslit kosninganna í morgun og var þá ljóst að Dulkiewicz hafði fengið um 82 prósent atkvæða. Þátttaka í kosningunum mældist tæp 50 prósent. 27 ára karlmaður stakk Adamowicz á góðgerðarsamkonmu í miðborg Gdansk þann 14. janúar síðastliðinn, en borgarstjórinn lést af sárum sínum nokkrum klukkustundum síðar. Adamowicz var frjálslyndur í skoðunum og gagnrýndi reglulega stefnu Póllandsstjórnar í málefnum innflytjenda. Dulkiewicz sagðist ánægð með kosningaþátttökuna í þessum „óvenjulegu og sérstöku kosningum sem enginn átti von á“. „Ég tel að á síðustu sjö vikum hafi íbúar Gdansk staðist prófið, ekki einungis sem manneskjur heldur einnig sem borgarar,“ segir Dulkiewicz. Í frétt Reuters segir að stærstu flokkar Póllands hafi ekki boðið fram í kosningunum um helgina, og voru einu mótframbjóðendur Dulkiewicz því hægriöfgamennirnir Grzegorz Braun og Marek Skiba. Pólland Tengdar fréttir Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira
Aleksandra Dulkiewicz, fyrrverandi aðstoðarborgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk, vann stórsigur í borgarstjórakosningum um helgina sem fram fóru tæpum tveimur mánuðum eftir morðið á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Tilkynnt var um úrslit kosninganna í morgun og var þá ljóst að Dulkiewicz hafði fengið um 82 prósent atkvæða. Þátttaka í kosningunum mældist tæp 50 prósent. 27 ára karlmaður stakk Adamowicz á góðgerðarsamkonmu í miðborg Gdansk þann 14. janúar síðastliðinn, en borgarstjórinn lést af sárum sínum nokkrum klukkustundum síðar. Adamowicz var frjálslyndur í skoðunum og gagnrýndi reglulega stefnu Póllandsstjórnar í málefnum innflytjenda. Dulkiewicz sagðist ánægð með kosningaþátttökuna í þessum „óvenjulegu og sérstöku kosningum sem enginn átti von á“. „Ég tel að á síðustu sjö vikum hafi íbúar Gdansk staðist prófið, ekki einungis sem manneskjur heldur einnig sem borgarar,“ segir Dulkiewicz. Í frétt Reuters segir að stærstu flokkar Póllands hafi ekki boðið fram í kosningunum um helgina, og voru einu mótframbjóðendur Dulkiewicz því hægriöfgamennirnir Grzegorz Braun og Marek Skiba.
Pólland Tengdar fréttir Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira
Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53
Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00
Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14