Gylfi fékk hæstu einkunn allra Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson var ansi sprækur í Guttagarði í gær. vísir/getty Everton tókst ekkert frekar en fyrri daginn að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni þegar að liðin mættust í borgarslag á Goodison Park í gær en liðin skildu jöfn, 0-0. Stigið var ágætt fyrir Everton en það lagði stein í götu Liverpool í vegferð lærisveina Jürgens Klopps að Englandsmeistaratitlinum. Liverpool er nú ekki lengur með örlögin í eigin höndum því Manchester City er með eins stigs forskot á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fékk betri færi í gær þó svo að Everton hafi spilað ágætlega en í einkunnagjöf blaðamannsins Jamie Jacksons á The Guardian fær Gylfi Þór Sigurðsson hæstu einkunn allra á vellinum. Gylfi fær átta í einkunn og í umsögn um íslenska landsliðsmanninn segir: „Sendingar hans opnuðu Liverpool-liðið. Hann átti líka margar góðar snertingar og bauð upp á nokkrar brellur. Besti maður vallarins.“ Samherjar hans, Lucas Digne, Michael Keane og Idrissa Gueye fengu báðir sjö í einkunn hjá The Guardian en sömu einkunn fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. Hann fékk hæstu einkunn gestanna. Mohamed Salah hefur kólnað verulega á undanförnum vikum en hann fær fjóra fyrir frammistöðu sína og er einfaldlega sagt um Egyptann að hann hafi valdið vonbrigðum.Klippa: FT Everton 0 - 0 Liverpool Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Everton tókst ekkert frekar en fyrri daginn að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni þegar að liðin mættust í borgarslag á Goodison Park í gær en liðin skildu jöfn, 0-0. Stigið var ágætt fyrir Everton en það lagði stein í götu Liverpool í vegferð lærisveina Jürgens Klopps að Englandsmeistaratitlinum. Liverpool er nú ekki lengur með örlögin í eigin höndum því Manchester City er með eins stigs forskot á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fékk betri færi í gær þó svo að Everton hafi spilað ágætlega en í einkunnagjöf blaðamannsins Jamie Jacksons á The Guardian fær Gylfi Þór Sigurðsson hæstu einkunn allra á vellinum. Gylfi fær átta í einkunn og í umsögn um íslenska landsliðsmanninn segir: „Sendingar hans opnuðu Liverpool-liðið. Hann átti líka margar góðar snertingar og bauð upp á nokkrar brellur. Besti maður vallarins.“ Samherjar hans, Lucas Digne, Michael Keane og Idrissa Gueye fengu báðir sjö í einkunn hjá The Guardian en sömu einkunn fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. Hann fékk hæstu einkunn gestanna. Mohamed Salah hefur kólnað verulega á undanförnum vikum en hann fær fjóra fyrir frammistöðu sína og er einfaldlega sagt um Egyptann að hann hafi valdið vonbrigðum.Klippa: FT Everton 0 - 0 Liverpool
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00