Aston Villa búið að eyða nítján milljörðum meira en Liverpool í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 09:30 Mohamed Salah hjá Liverpool. Getty/David S. Bustamante Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru. Félagið ætlar ekki niður aftur og hefur eytt miklum peningi í nýja leikmenn í sumarglugganum. Bleacher Report Football tók saman stöðuna á eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú þegar aðeins tæpar tvær vikur eru eftir þagnað til félagsskiptaglugginn lokast. Eftir 8. ágúst næstkomandi mega ensku úrvalsdeildarfélögin ekki kaupa sér nýja leikmenn fyrr en í byrjun janúar á næsta ári. Mörg félaganna tuttugu hafa verið frekar róleg en það má búast við að líf færist í leikinn næstu daga þegar tímapressan er farin að reka félögin áfram. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna á eyðslunni eins og Bleacher Report Football reiknaði hana í gær.Aston Villa lead the way in Premier League spending pic.twitter.com/fGoXBNdO0U — B/R Football (@brfootball) July 28, 2019Aston Villa hefur eytt langmestum peningi en Leicester City er í öðru sæti. Englandsmeistarar Manchester City og Tottenham eru ekki langt á eftir Leicester mönnum. West Ham er síðan á undan Manchester United sem er í sjötta sæti þessa lista. Það er vanalegt að sjá Manchester City þarna svona ofarlega en Tottenham er loksins farið að eyða aftur í nýja leikmenn eftir að hafa sleppt úr tveimur félagsskiptagluggum í röð. Íslendingaliðin Everton og Burnley eru bæði fyrir neðan miðju í eyðslu. Everton (Gylfi Þór Sigurðsson) er í 12. sæti og Burnley (Jóhann Berg Guðmundsson) er í 16. sætinu. Það sem vekur kannski mesta athygli er að Evrópumeistarar Liverpool eru í nítjánda og næst neðsta sætið. Það er aðeins Norwich City, mótherji Liverpool í fyrstu umferðinni, sem hefur eytt minna. Samkvæmt samantekt Bleacher Report Football hefur Liverpool aðeins eytt 1,36 milljónum dollara í nýja leikmenn en félagið keypti hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg frá PEC Zwolle. Þetta þýðir jafnframt það að Aston Villa hefur eytt 155,8 milljónum dollara meira í nýja leikmenn í sumar en Liverpool en það eru meira en nítján milljarðar í íslenskum krónum. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru. Félagið ætlar ekki niður aftur og hefur eytt miklum peningi í nýja leikmenn í sumarglugganum. Bleacher Report Football tók saman stöðuna á eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú þegar aðeins tæpar tvær vikur eru eftir þagnað til félagsskiptaglugginn lokast. Eftir 8. ágúst næstkomandi mega ensku úrvalsdeildarfélögin ekki kaupa sér nýja leikmenn fyrr en í byrjun janúar á næsta ári. Mörg félaganna tuttugu hafa verið frekar róleg en það má búast við að líf færist í leikinn næstu daga þegar tímapressan er farin að reka félögin áfram. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna á eyðslunni eins og Bleacher Report Football reiknaði hana í gær.Aston Villa lead the way in Premier League spending pic.twitter.com/fGoXBNdO0U — B/R Football (@brfootball) July 28, 2019Aston Villa hefur eytt langmestum peningi en Leicester City er í öðru sæti. Englandsmeistarar Manchester City og Tottenham eru ekki langt á eftir Leicester mönnum. West Ham er síðan á undan Manchester United sem er í sjötta sæti þessa lista. Það er vanalegt að sjá Manchester City þarna svona ofarlega en Tottenham er loksins farið að eyða aftur í nýja leikmenn eftir að hafa sleppt úr tveimur félagsskiptagluggum í röð. Íslendingaliðin Everton og Burnley eru bæði fyrir neðan miðju í eyðslu. Everton (Gylfi Þór Sigurðsson) er í 12. sæti og Burnley (Jóhann Berg Guðmundsson) er í 16. sætinu. Það sem vekur kannski mesta athygli er að Evrópumeistarar Liverpool eru í nítjánda og næst neðsta sætið. Það er aðeins Norwich City, mótherji Liverpool í fyrstu umferðinni, sem hefur eytt minna. Samkvæmt samantekt Bleacher Report Football hefur Liverpool aðeins eytt 1,36 milljónum dollara í nýja leikmenn en félagið keypti hollenska miðvörðinn Sepp van den Berg frá PEC Zwolle. Þetta þýðir jafnframt það að Aston Villa hefur eytt 155,8 milljónum dollara meira í nýja leikmenn í sumar en Liverpool en það eru meira en nítján milljarðar í íslenskum krónum.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira