Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 12:45 Til vinstri er þar sem varnarveggur KA var og til hægri þar sem hann átti að vera. mynd/skjáskot Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark ÍA í 3-1 sigrinum á KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn með skoti beint úr aukaspyrnu. Hinn ungi markvörður KA, Aron Dagur Birnuson, stillti varnarveggnum ansi furðulega upp og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Tryggva. „Ég sá að hann stillti veggnum skringilega upp. Það var glufa hægra megin við hann og nýtti mér það,“ sagði Tryggvi eftir leik. Varnarveggur KA var til umræðu Pepsi Max-mörkunum í gær. Þar fóru sérfræðingar þáttarins, þeir Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson, yfir hvar veggurinn hefði átt að vera. „Við viljum hafa vegginn þarna,“ sagði Reynir og benti á að veggurinn hefði átt að vera tveimur metrum lengra til vinstri. „Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust.“ Máni tók í sama streng og velti fyrir sér hlutverki markvarðaþjálfara KA. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Máni. „Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi,“ sagði Reynir. „En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta.“ Innslagið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skrítinn varnarveggur KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49 Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark ÍA í 3-1 sigrinum á KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn með skoti beint úr aukaspyrnu. Hinn ungi markvörður KA, Aron Dagur Birnuson, stillti varnarveggnum ansi furðulega upp og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Tryggva. „Ég sá að hann stillti veggnum skringilega upp. Það var glufa hægra megin við hann og nýtti mér það,“ sagði Tryggvi eftir leik. Varnarveggur KA var til umræðu Pepsi Max-mörkunum í gær. Þar fóru sérfræðingar þáttarins, þeir Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson, yfir hvar veggurinn hefði átt að vera. „Við viljum hafa vegginn þarna,“ sagði Reynir og benti á að veggurinn hefði átt að vera tveimur metrum lengra til vinstri. „Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust.“ Máni tók í sama streng og velti fyrir sér hlutverki markvarðaþjálfara KA. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Máni. „Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi,“ sagði Reynir. „En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta.“ Innslagið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skrítinn varnarveggur KA
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49 Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45
Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49
Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00