Gylfi: Eitt lélegasta landslið sem ég hef mætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2019 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með stigin þrjú sem Ísland fékk fyrir sigurinn á Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Þetta var fín byrjun. Þetta var ekki hinn hefðbundni landsleikur. Samt sem áður var fínt að halda hreinu og stjórna leiknum,“ sagði Gylfi við Vísi eftir leik. „Við vissum að myndum vinna leikinn en staðan 1-0 er hættuleg. Við stjórnuðum leiknum ágætlega og þeir fengu ekki mörg færi. Það var aðallega þegar þeir hentu sér niður og fengu aukaspyrnur að það skapaðist smá hætta.“ Gylfi gaf liði Andorra ekki háa einkunn. „Þetta er arfaslakt lið en það er samt erfitt að koma hingað. Gervigrasið er mjög lélegt og eitthvað sem við erum ekki vanir. Það var erfitt að ná upp hröðu spili. Þeir hentu sér niður í sífellu og voru alltaf meiddir. Við gerðum vel og förum sáttir héðan,“ sagði Gylfi. „Þeir pressuðu ekkert og þetta er eitt lélegasta landslið sem ég hef spilað á móti. Við erum ekkert himinlifandi með spilamennskuna en mótspyrnan var engin. Það eiga samt einhver lið eftir að vera í basli hérna. Þess vegna er gott að byrja á sigri.“ Á morgun heldur íslenska liðið til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn. Það verður allt öðruvísi leikur. „Þetta eru leikirnir sem við viljum spila; gegn heimsmeisturum Frakka í París. Vonandi getum við strítt þeim. Þetta verður allt öðruvísi leikur en í kvöld. Frakkarnir verða miklu meira með boltann en við þurfum að vera þéttir eins og í síðasta leik gegn þeim. Þetta verða mikil hlaup og við þurfum að sækja hratt þegar við fáum tækifæri til þess,“ sagði Gylfi að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með stigin þrjú sem Ísland fékk fyrir sigurinn á Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Þetta var fín byrjun. Þetta var ekki hinn hefðbundni landsleikur. Samt sem áður var fínt að halda hreinu og stjórna leiknum,“ sagði Gylfi við Vísi eftir leik. „Við vissum að myndum vinna leikinn en staðan 1-0 er hættuleg. Við stjórnuðum leiknum ágætlega og þeir fengu ekki mörg færi. Það var aðallega þegar þeir hentu sér niður og fengu aukaspyrnur að það skapaðist smá hætta.“ Gylfi gaf liði Andorra ekki háa einkunn. „Þetta er arfaslakt lið en það er samt erfitt að koma hingað. Gervigrasið er mjög lélegt og eitthvað sem við erum ekki vanir. Það var erfitt að ná upp hröðu spili. Þeir hentu sér niður í sífellu og voru alltaf meiddir. Við gerðum vel og förum sáttir héðan,“ sagði Gylfi. „Þeir pressuðu ekkert og þetta er eitt lélegasta landslið sem ég hef spilað á móti. Við erum ekkert himinlifandi með spilamennskuna en mótspyrnan var engin. Það eiga samt einhver lið eftir að vera í basli hérna. Þess vegna er gott að byrja á sigri.“ Á morgun heldur íslenska liðið til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn. Það verður allt öðruvísi leikur. „Þetta eru leikirnir sem við viljum spila; gegn heimsmeisturum Frakka í París. Vonandi getum við strítt þeim. Þetta verður allt öðruvísi leikur en í kvöld. Frakkarnir verða miklu meira með boltann en við þurfum að vera þéttir eins og í síðasta leik gegn þeim. Þetta verða mikil hlaup og við þurfum að sækja hratt þegar við fáum tækifæri til þess,“ sagði Gylfi að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27
Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12