Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra 22. mars 2019 21:01 Gervigrasið í Andorra ekki að heilla Vísir/Sigurður Már Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30