Gylfi þarf að spila með Everton í fjögur ár til viðbótar til að spila á nýja leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 11:30 Ætli Gylfi Þór Sigurðsson nái að fagna markið fyrir Everton á Bryggjuvöllum? Getty/Clive Brunskill Everton er stórhuga þessi misserin en félagið tilkynnti í gær fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan glæsilegan leikvang við hafnarsvæðið í Liverpool. Samkvæmt þessum plönum mun Everton yfirgefa Goodison Park vorið 2023 og flytja á nýjan 52 þúsund manna leikvang á Bramley Moore bryggjunni. Hönnun arkitektanna miðast við að láta líta svo út eins og leikvangurinn hafi risið upp úr bryggjunni. Það mun kosta 500 milljónir punda, 76 milljarða íslenskra króna, að byggja þennan nýja leikvang.Everton reveal vision for new £500m waterfront stadium – video animation https://t.co/eO9eEXPxl0 — Guardian sport (@guardian_sport) July 25, 2019Everton á eftir að fá allt samþykkt en stefnir að því að öll leyfi verði klár á þessu ári eða því næsta. Það verður síðan möguleiki á að stækka völlinn upp í 62 þúsund manna völl í framtíðinni. Meðal fyrirmynda við hönnum nýja leikvangsins er bratta stúkan á heimavelli Borussia Dortmund en þar mynda stuðningsmenn Dortmund „gulan vegg“ fyrir aftan annað markið. Everton vonast til að sú þrettán þúsund manna stúka fyrir aftan annað markið geti orðið að „bláu öldunni“ eins og þeir kölluðu hana í kynningunni. Goodison Park verður rifinn um leið og nýi leikvangurinn er klár en Everton ætlar þó ekki að selja landið sem Guttavöllur stendur á. Þar mun verða opinbert svæði og svo verður einnig sett upp minnisvarði um 127 ára sögu Goodison Park. Bygging nýja vallarins mun taka þrjú ár og Everton ætti að geta byrjað að spila þar á 2023-24 tímabilinu. Þetta þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson þarf að spila í fjögur ár til viðbótar með Everton ætli hann að spila á Bryggjuvöllum. Núverandi samningur Gylfa við Everton rennur út í lok júní árið 2022. Gylfi heldur upp á þrítugsafmælið sitt í september og verður því á 34 ára aldursári þegar Everton byrjar að spila á Bryggjuvöllum. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Everton á Bramley Moore leikvangi framtíðarinnar.| It's time to reveal proposed designs for our iconic new stadium on the banks of the River Mersey... #EFCpic.twitter.com/U2ZrOS9LCN — Everton (@Everton) July 25, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Everton er stórhuga þessi misserin en félagið tilkynnti í gær fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan glæsilegan leikvang við hafnarsvæðið í Liverpool. Samkvæmt þessum plönum mun Everton yfirgefa Goodison Park vorið 2023 og flytja á nýjan 52 þúsund manna leikvang á Bramley Moore bryggjunni. Hönnun arkitektanna miðast við að láta líta svo út eins og leikvangurinn hafi risið upp úr bryggjunni. Það mun kosta 500 milljónir punda, 76 milljarða íslenskra króna, að byggja þennan nýja leikvang.Everton reveal vision for new £500m waterfront stadium – video animation https://t.co/eO9eEXPxl0 — Guardian sport (@guardian_sport) July 25, 2019Everton á eftir að fá allt samþykkt en stefnir að því að öll leyfi verði klár á þessu ári eða því næsta. Það verður síðan möguleiki á að stækka völlinn upp í 62 þúsund manna völl í framtíðinni. Meðal fyrirmynda við hönnum nýja leikvangsins er bratta stúkan á heimavelli Borussia Dortmund en þar mynda stuðningsmenn Dortmund „gulan vegg“ fyrir aftan annað markið. Everton vonast til að sú þrettán þúsund manna stúka fyrir aftan annað markið geti orðið að „bláu öldunni“ eins og þeir kölluðu hana í kynningunni. Goodison Park verður rifinn um leið og nýi leikvangurinn er klár en Everton ætlar þó ekki að selja landið sem Guttavöllur stendur á. Þar mun verða opinbert svæði og svo verður einnig sett upp minnisvarði um 127 ára sögu Goodison Park. Bygging nýja vallarins mun taka þrjú ár og Everton ætti að geta byrjað að spila þar á 2023-24 tímabilinu. Þetta þýðir að Gylfi Þór Sigurðsson þarf að spila í fjögur ár til viðbótar með Everton ætli hann að spila á Bryggjuvöllum. Núverandi samningur Gylfa við Everton rennur út í lok júní árið 2022. Gylfi heldur upp á þrítugsafmælið sitt í september og verður því á 34 ára aldursári þegar Everton byrjar að spila á Bryggjuvöllum. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Everton á Bramley Moore leikvangi framtíðarinnar.| It's time to reveal proposed designs for our iconic new stadium on the banks of the River Mersey... #EFCpic.twitter.com/U2ZrOS9LCN — Everton (@Everton) July 25, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira