Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 10:20 Pallbíl mannana sem notaður var í ráninu og síðar yfirgefinn í nálægu hverfi. Vísir/AP Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna. Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna.
Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45
Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43