Kevin Mac Allister spilar nú með Boca Juniors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 23:00 Mynd/Twitter/@bbcthree Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019 Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019
Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira