Kevin Mac Allister spilar nú með Boca Juniors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 23:00 Mynd/Twitter/@bbcthree Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019 Fótbolti Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Kevin Mac Allister er nýjasti leikmaður argentínska félagsins og með svona nafn þá er ekkert skrýtið að hann hafi slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Kevin Mac Allister er nefnilega nánast alnafni Kevin McCallister sem Macaulay Culkin lék svo eftirminnilega í Home Alone jólamyndunum í upphafi tíunda áratugsins. Kevin Mac Allister er 21 árs gamall hægri bakvörður sem kemur á láni til Boca Juniors frá Argentinos Juniors. Kevin Mac Allister er fæddur 7. nóvember 1997 en Home Alone myndirnar hans Kevin McCallister komu út fyrir jólin 1990 og 1992. Það fylgir þó ekki sögunni hvenær þessar myndir komu til Buenos Aires. Tveir bræður Kevin Mac Allister eru einnig atvinnumenn í fótbolta en þeir heita Alexis and Francis. Bræður Kevin McCallister í Home Alone myndunum hétu hins vegar Jeff og Buzz McCallister. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá hefur nýr leikmaður Boca Juniors slegið í gegn á Twitter sem og öðrum samfélagsmiðlum.Boca Juniors have signed Kevin Mac Allister and all of the best Home Alone jokes have been made https://t.co/KEB4ltXwPepic.twitter.com/pyF9rFOZ0g — BBC Three (@bbcthree) January 30, 2019pic.twitter.com/27QMVL0eSj — sheila (@5sheilag) January 28, 2019#BocaJuniors have just signed Kevin Mac Allister, hopefully a player to watch in the future Whatever you do, don't leave him home alone... pic.twitter.com/euaE3jdmcd — TheSportsman Transfers (@TSMTransfers) January 28, 2019Boca: Signing Kevin Mac Allister is the best Home Alone - Football crossover. Kevin De Bruyne: Hold my beer... pic.twitter.com/7UuymKcisO — 888sport (@888sport) January 29, 2019Live pictures of Kevin Mac Allister’s first press conference as a Boca Juniors player pic.twitter.com/7IlzptEzNf — Michael Oliver (@michaeloliverrr) January 30, 2019Boca Juniors have signed defender Kevin Mac Allister. His preferred position is apparently left back (at home)... pic.twitter.com/ZymqegPMNR — 888sport (@888sport) January 29, 2019
Fótbolti Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira