Stuðningsmennirnir ósáttir svo Bielsa er hættur að gefa upp byrjunarliðið löngu fyrir leik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 15:30 Marcelo Bielsa. vísir/getty Marcelo Bielsa, stjóri Leeds United í ensku B-deildinni, er einn skemmtilegasti karakterinn í enska boltanum í dag og það sannaðist enn frekar á síðustu leiktíð. Á blaðamannafundi í janúar síðastliðnum kom hann öllum á óvart er hann sagði frá því að hann hefði sent njósnara á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna. Þetta vakti mikla athygli en Bielsa greindi frá þessu sjálfur. Hann sagðist ekki hafa gert neitt rangt og hélt uppteknum hætti á síðustu leiktíð er hann gaf blaðamönnum byrjunarlið Leeds nokkrum dögum fyrir leik. Leeds heimsækir Wigan um helgina og virtist Bielsa vera fara gefa upp byrjunarliðið á blaðamannafundi gærdagsins áður en honum skyndilega snérist hugur.| Marcelo on the side that will face Wigan: "I cannot name the team before the game, as a supporter said I was giving away a lot to the opposition, but between you and me it's the same team." pic.twitter.com/wXkZFz1siM — Leeds United (@LUFC) August 15, 2019 „Ég get ekki gefið upp liðið tveimur dögum fyrir leik, því eins og stuðningsmennirnir sögðu þá er ég að gefa andstæðingnum forskot og ekki okkar liði,“ sagði Bielsa. „En svona á milli okkar, þá verður sama liðið,“ grínaðist Bielsa svo en líklegt verður þó að telja að það verði sama liðið á morgun og gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í fyrstu umferðinni. Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Marcelo Bielsa, stjóri Leeds United í ensku B-deildinni, er einn skemmtilegasti karakterinn í enska boltanum í dag og það sannaðist enn frekar á síðustu leiktíð. Á blaðamannafundi í janúar síðastliðnum kom hann öllum á óvart er hann sagði frá því að hann hefði sent njósnara á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna. Þetta vakti mikla athygli en Bielsa greindi frá þessu sjálfur. Hann sagðist ekki hafa gert neitt rangt og hélt uppteknum hætti á síðustu leiktíð er hann gaf blaðamönnum byrjunarlið Leeds nokkrum dögum fyrir leik. Leeds heimsækir Wigan um helgina og virtist Bielsa vera fara gefa upp byrjunarliðið á blaðamannafundi gærdagsins áður en honum skyndilega snérist hugur.| Marcelo on the side that will face Wigan: "I cannot name the team before the game, as a supporter said I was giving away a lot to the opposition, but between you and me it's the same team." pic.twitter.com/wXkZFz1siM — Leeds United (@LUFC) August 15, 2019 „Ég get ekki gefið upp liðið tveimur dögum fyrir leik, því eins og stuðningsmennirnir sögðu þá er ég að gefa andstæðingnum forskot og ekki okkar liði,“ sagði Bielsa. „En svona á milli okkar, þá verður sama liðið,“ grínaðist Bielsa svo en líklegt verður þó að telja að það verði sama liðið á morgun og gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í fyrstu umferðinni.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira