Marko Arnautovic truflaði æfingar kvennaliðs West Ham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 09:00 Marko Arnautovic vildi komast í peningana í Kína. Getty/Marc Atkins West Ham er búið að losa sig við óánægða Austurríkismanninn Marko Arnautovic sem enska félagið seldi í vikunni til Kína fyrir 23 milljónir punda. Eftir söluna er ýmislegt farið að koma í ljós um hegðun kappans á síðustu mánuðum sínum sem leikmaður West Ham liðsins. Marko Arnautovic var í stjörnuhlutverki í sóknarleiknum hjá West Ham og skoraði 22 mörk í 65 leikjum. Hann hefur hins vegar viljað losna frá félaginu síðan að kínverska félagið Shanghai SIPG bauð fyrst í hann í janúar. Þá vildi West Ham ekki selja en lét loksins undan í sumar. Marko Arnautovic vildi umfram allt komast í peningana í Kína og allt hegðunarmynstur hans breyttist. Hann fór fljótt úr því að vera hetja í augum stuðningsmannanna í að vera mjög óvinsæll. Nýjustu sorgarfréttirnar af slæmri hegðun Marko Arnautovic koma í gegnum fyrrum leikmann kvennaliðs West Ham sem heitir Claire Rafferty. Claire Rafferty sagði TalkSport hvernig Austurríkismaðurinn hefði truflað ítrekað æfingar kvennaliðsins þegar liðin voru að æfa á sama tíma. „Ég held á endanum hafi West Ham fengið nóg af honum og hans slæma viðhorfi. Hann var alltaf að reyna að trufla okkar æfingar þegar hann var í kringum okkur,“ sagði Claire Rafferty. „Við æfum á sama stað og karlaliðið en auðvitað á sitthvorum vellinum. Æfingavellirnir eru sitthvorum megin við leikvöllinn. Margoft var hann með stæla og leiðindi þegar við vorum að æfa,“ sagði Rafferty. „Hann var þá að klára sína æfingu en um leið og hann gekk fram hjá okkur þá sýndi hann okkur ókurteisi og var með dónaskap,“ sagði Rafferty. Marko Arnautovic ætti að brosa út að eyrum í Kína. Hann fylgir þar í fótspor Brasilíumannanna Oscar og Hulk og er með 250 þúsund pund í vikulaun sem gera tæpar 40 milljónir íslenskra króna.Marko Arnautovic í leik á móti Íslandi á EM.Getty/Clive Mason Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
West Ham er búið að losa sig við óánægða Austurríkismanninn Marko Arnautovic sem enska félagið seldi í vikunni til Kína fyrir 23 milljónir punda. Eftir söluna er ýmislegt farið að koma í ljós um hegðun kappans á síðustu mánuðum sínum sem leikmaður West Ham liðsins. Marko Arnautovic var í stjörnuhlutverki í sóknarleiknum hjá West Ham og skoraði 22 mörk í 65 leikjum. Hann hefur hins vegar viljað losna frá félaginu síðan að kínverska félagið Shanghai SIPG bauð fyrst í hann í janúar. Þá vildi West Ham ekki selja en lét loksins undan í sumar. Marko Arnautovic vildi umfram allt komast í peningana í Kína og allt hegðunarmynstur hans breyttist. Hann fór fljótt úr því að vera hetja í augum stuðningsmannanna í að vera mjög óvinsæll. Nýjustu sorgarfréttirnar af slæmri hegðun Marko Arnautovic koma í gegnum fyrrum leikmann kvennaliðs West Ham sem heitir Claire Rafferty. Claire Rafferty sagði TalkSport hvernig Austurríkismaðurinn hefði truflað ítrekað æfingar kvennaliðsins þegar liðin voru að æfa á sama tíma. „Ég held á endanum hafi West Ham fengið nóg af honum og hans slæma viðhorfi. Hann var alltaf að reyna að trufla okkar æfingar þegar hann var í kringum okkur,“ sagði Claire Rafferty. „Við æfum á sama stað og karlaliðið en auðvitað á sitthvorum vellinum. Æfingavellirnir eru sitthvorum megin við leikvöllinn. Margoft var hann með stæla og leiðindi þegar við vorum að æfa,“ sagði Rafferty. „Hann var þá að klára sína æfingu en um leið og hann gekk fram hjá okkur þá sýndi hann okkur ókurteisi og var með dónaskap,“ sagði Rafferty. Marko Arnautovic ætti að brosa út að eyrum í Kína. Hann fylgir þar í fótspor Brasilíumannanna Oscar og Hulk og er með 250 þúsund pund í vikulaun sem gera tæpar 40 milljónir íslenskra króna.Marko Arnautovic í leik á móti Íslandi á EM.Getty/Clive Mason
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira