Arsenal vill fá markakóng Suður-Ameríkukeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 13:24 Everton skoraði þrjú mörk í Suður-Ameríkukeppninni og var markakóngur hennar. vísir/getty Arsenal hefur áhuga á að fá brasilíska landsliðsmanninn Everton Soares til félagsins. Everton sló í gegn í Suður-Ameríkukeppninni. Hann var markahæsti leikmaður hennar og var valinn maður úrslitaleiks keppninnar þar sem Brasilía vann Perú, 3-1. Everton skoraði þrjú mörk í Suður-Ameríkukeppninni, jafn mörg og Perúmaðurinn Paolo Guerrero, en fékk Gullskóinn þar sem hann lék færri mínútur en Guerrero. Edu, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur rætt við umboðsmann Evertons um hvort skjólstæðingur hans hafi áhuga á að ganga til liðs við Skytturnar. Everton leikur með Gremio í heimalandinu og er með samning við félagið til 2022. Talið er að Arsenal gæti fengið Everton fyrir um 45 milljónir punda. Arsenal er í leit að kantmanni og hefur m.a. verið orðað við Wilfried Zaha og Nicolas Pépé í sumar. Á síðasta tímabili endaði Arsenal í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Chelsea, 4-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal hækkar tilboð sitt í leikmann Celtic Skoski vinstri bakvörðurinn Kieran Tierney er ofarlega á óskalista Unais Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. 14. júlí 2019 09:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Arsenal hefur áhuga á að fá brasilíska landsliðsmanninn Everton Soares til félagsins. Everton sló í gegn í Suður-Ameríkukeppninni. Hann var markahæsti leikmaður hennar og var valinn maður úrslitaleiks keppninnar þar sem Brasilía vann Perú, 3-1. Everton skoraði þrjú mörk í Suður-Ameríkukeppninni, jafn mörg og Perúmaðurinn Paolo Guerrero, en fékk Gullskóinn þar sem hann lék færri mínútur en Guerrero. Edu, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur rætt við umboðsmann Evertons um hvort skjólstæðingur hans hafi áhuga á að ganga til liðs við Skytturnar. Everton leikur með Gremio í heimalandinu og er með samning við félagið til 2022. Talið er að Arsenal gæti fengið Everton fyrir um 45 milljónir punda. Arsenal er í leit að kantmanni og hefur m.a. verið orðað við Wilfried Zaha og Nicolas Pépé í sumar. Á síðasta tímabili endaði Arsenal í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Chelsea, 4-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal hækkar tilboð sitt í leikmann Celtic Skoski vinstri bakvörðurinn Kieran Tierney er ofarlega á óskalista Unais Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. 14. júlí 2019 09:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Arsenal hækkar tilboð sitt í leikmann Celtic Skoski vinstri bakvörðurinn Kieran Tierney er ofarlega á óskalista Unais Emery, knattspyrnustjóra Arsenal. 14. júlí 2019 09:00