Vildu hitta enskan landsliðsmann til að fullvissa sig um að hann væri ekki snarvitlaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 09:45 Danny Rose. Getty/Andrew Surma Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Fótboltamennirnir DannyRose og Peter Crouch sögðu meðal frá sinni hlið í heimildarmynd breska ríkisútvarpsins sem heitir „ARoyalTeam Talk: TacklingMentalHealth“ og verður frumsýnd um helgina. Breska ríkisútvarpið kynnti heimildarmyndina með því að birta brot úr viðtalinu við DannyRose.DannyRose var hluti af enska landsliðinu sem fór alla leið í undanúrslit á HM í Rússlandi í fyrrasumar. Hann er nú kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Tottenham. Það vita kannski ekki allir að DannyRose hefur verið að glíma við geðræn vandamál og hann sagði frá þunglyndi sínu í opinskáu viðtali rétt fyrir heimsmeistaramótið. DannyRose fékk mikið hrós fyrir hugrekki sitt og þar á meðal frá Vilhjálmi prins.Danny Rose says he was labelled as "crazy" by a club looking to sign him after he spoke about his depression. The England defender and Peter Crouch speak about their experiences for Mental Health Awareness Week.https://t.co/iPcyV0vrVg#MentalHealth#bbcfootballpic.twitter.com/9Q3Uwqtl1b — BBC Sport (@BBCSport) May 17, 2019Upphaf veikindanna og þunglyndisins má rekja til meiðsla og áfalls í fjölskyldu Rose. Viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma en það hafði einnig sínar afleiðingar.DannyRose var mögulega á förum frá Tottenham síðasta sumar og var þá í viðræðum við önnur félög. „Ég var að ræða við annað félag um sumarið og þeir sögðu við mig: Klúbburinn vill hitta þig til að athuga hvort þú sért nokkuð snarvitlaus (crazy). Þetta sögðu þeir út af því sem ég sagði í viðtalinu og vegna þess sem ég hafði farið í gegnum,“ sagði DannyRose. „Þetta var eins vandræðalegt fyrir mig og það getur orðið því ég tel að veikindin hafi ekki áhrif á það hvernig ég skila minni vinnu,“ sagði Rose. „Ég veit að ég gef alltaf hundrað prósent af mér í leikina,“ sagði Rose.Danny Rose: A club trying to sign me from Spurs last year wanted to know if I was “crazy” after I spoke out about my depression. BBC documentary set to show that football still has a long way to go. Important work by @mrdanwalker@MirrorFootballhttps://t.co/pjkm4wt6Z0 — Darren Lewis (@MirrorDarren) May 17, 2019Ekkert varð að því að DannyRose færi til þessa félags en hann er ennþá ósáttur í dag. Hinn 28 ára gamli Rose er reiður og vandræðalegur yfir því að fólk haldi að hann sé snarvitlaus. Hann myndi líka segja nei ef þessi möguleiki kæmi upp aftur.DannyRose hefur spilað 36 leiki með Tottenham á þessu tímabili í öllum keppnum. Hann hefur alls spilað 197 leiki fyrir félagið.Rose á einnig að baki 26 landsleiki fyrir England og þann síðasta á árinu 2019. Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Fótboltamennirnir DannyRose og Peter Crouch sögðu meðal frá sinni hlið í heimildarmynd breska ríkisútvarpsins sem heitir „ARoyalTeam Talk: TacklingMentalHealth“ og verður frumsýnd um helgina. Breska ríkisútvarpið kynnti heimildarmyndina með því að birta brot úr viðtalinu við DannyRose.DannyRose var hluti af enska landsliðinu sem fór alla leið í undanúrslit á HM í Rússlandi í fyrrasumar. Hann er nú kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Tottenham. Það vita kannski ekki allir að DannyRose hefur verið að glíma við geðræn vandamál og hann sagði frá þunglyndi sínu í opinskáu viðtali rétt fyrir heimsmeistaramótið. DannyRose fékk mikið hrós fyrir hugrekki sitt og þar á meðal frá Vilhjálmi prins.Danny Rose says he was labelled as "crazy" by a club looking to sign him after he spoke about his depression. The England defender and Peter Crouch speak about their experiences for Mental Health Awareness Week.https://t.co/iPcyV0vrVg#MentalHealth#bbcfootballpic.twitter.com/9Q3Uwqtl1b — BBC Sport (@BBCSport) May 17, 2019Upphaf veikindanna og þunglyndisins má rekja til meiðsla og áfalls í fjölskyldu Rose. Viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma en það hafði einnig sínar afleiðingar.DannyRose var mögulega á förum frá Tottenham síðasta sumar og var þá í viðræðum við önnur félög. „Ég var að ræða við annað félag um sumarið og þeir sögðu við mig: Klúbburinn vill hitta þig til að athuga hvort þú sért nokkuð snarvitlaus (crazy). Þetta sögðu þeir út af því sem ég sagði í viðtalinu og vegna þess sem ég hafði farið í gegnum,“ sagði DannyRose. „Þetta var eins vandræðalegt fyrir mig og það getur orðið því ég tel að veikindin hafi ekki áhrif á það hvernig ég skila minni vinnu,“ sagði Rose. „Ég veit að ég gef alltaf hundrað prósent af mér í leikina,“ sagði Rose.Danny Rose: A club trying to sign me from Spurs last year wanted to know if I was “crazy” after I spoke out about my depression. BBC documentary set to show that football still has a long way to go. Important work by @mrdanwalker@MirrorFootballhttps://t.co/pjkm4wt6Z0 — Darren Lewis (@MirrorDarren) May 17, 2019Ekkert varð að því að DannyRose færi til þessa félags en hann er ennþá ósáttur í dag. Hinn 28 ára gamli Rose er reiður og vandræðalegur yfir því að fólk haldi að hann sé snarvitlaus. Hann myndi líka segja nei ef þessi möguleiki kæmi upp aftur.DannyRose hefur spilað 36 leiki með Tottenham á þessu tímabili í öllum keppnum. Hann hefur alls spilað 197 leiki fyrir félagið.Rose á einnig að baki 26 landsleiki fyrir England og þann síðasta á árinu 2019.
Enski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti