Hefur ekki trú að kona fái að taka við ensku karlaliði á hennar ævi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 12:30 Casey Stoney með aðstoðarmanni sínum. Getty/Matthew Peters Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Casey Stoney fær tækifæri til að stýra kvennaliði Manchester United á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum um næstu helgi. Eftir gott gengi enska kvennalandsliðsins hefur áhugi og virðing fyrir kvennaboltanum á Englandi aukist til mikilla muna. Kvennaliðið fá því að spila eitthvað á stórum leikvöngum karlaliðanna á komandi leiktíð. Casey Stoney lék sjálf 130 leiki fyrir enska landsliðið er þrátt fyrir mikinn vöxt hjá kvennafótboltanum í Englandi þá segir hún að konur eigi enga möguleika á að fá það tækifæri að stýra karlaliði. Það hefur gerst í neðri deildunum í Frakklandi en Casey Stoney er á því að ensku liðin séu ekki tilbúin að taka slíkt skref.Women's Football manager Casey Stoney doesn't believe a female coach has a chance of taking charge of a senior men’s side #GMSW#WomensFootball#WomensSport#ManUtdhttps://t.co/FUdRCQBSsl — GiveMeSport (@GiveMeSport) September 1, 2019„Ég sé það ekki gerast á minni ævi. Ég held að þjóðfélagið hér sé ekki tilbúið fyrir slíkt og hvað þá fótboltinn því fótboltinn er á eftir þjóðfélaginu,“ sagði Casey Stoney. „Ég sé þetta ekki gerast því kona þarf að vera tíu sinnum betri til að fá svona tækifæri og ef að þú myndir tapa leik þá væri það skrifað á það að þú værir kona en ekki að þú lagði leikinn upp vitlaust eða að markvörðurinn þinn gerði mistök,“ sagði Stoney. „Mér finnst að konur séu ekki litnar sömu augum og karlar í okkar þjóðfélagi og þangað til að það gerist þá fáum við ekki tækifæri sem þetta. Þetta gerðist auðvitað í Frakklandi og bæði Emma Hayes (stjóri kvennaliðs Chelsea) og Hope Powell (fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins) voru orðaðar við slíka stöðu en ég held að það hafi bara verið auglýsingabrella,“ sagði Stoney. „Ef þú ert nógu góð þá áttu að vera nógu góð. Við erum með nóg af meðalgóðum þjálfurum í kvennaboltanum,“ sagði Stoney. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Casey Stoney fær tækifæri til að stýra kvennaliði Manchester United á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum um næstu helgi. Eftir gott gengi enska kvennalandsliðsins hefur áhugi og virðing fyrir kvennaboltanum á Englandi aukist til mikilla muna. Kvennaliðið fá því að spila eitthvað á stórum leikvöngum karlaliðanna á komandi leiktíð. Casey Stoney lék sjálf 130 leiki fyrir enska landsliðið er þrátt fyrir mikinn vöxt hjá kvennafótboltanum í Englandi þá segir hún að konur eigi enga möguleika á að fá það tækifæri að stýra karlaliði. Það hefur gerst í neðri deildunum í Frakklandi en Casey Stoney er á því að ensku liðin séu ekki tilbúin að taka slíkt skref.Women's Football manager Casey Stoney doesn't believe a female coach has a chance of taking charge of a senior men’s side #GMSW#WomensFootball#WomensSport#ManUtdhttps://t.co/FUdRCQBSsl — GiveMeSport (@GiveMeSport) September 1, 2019„Ég sé það ekki gerast á minni ævi. Ég held að þjóðfélagið hér sé ekki tilbúið fyrir slíkt og hvað þá fótboltinn því fótboltinn er á eftir þjóðfélaginu,“ sagði Casey Stoney. „Ég sé þetta ekki gerast því kona þarf að vera tíu sinnum betri til að fá svona tækifæri og ef að þú myndir tapa leik þá væri það skrifað á það að þú værir kona en ekki að þú lagði leikinn upp vitlaust eða að markvörðurinn þinn gerði mistök,“ sagði Stoney. „Mér finnst að konur séu ekki litnar sömu augum og karlar í okkar þjóðfélagi og þangað til að það gerist þá fáum við ekki tækifæri sem þetta. Þetta gerðist auðvitað í Frakklandi og bæði Emma Hayes (stjóri kvennaliðs Chelsea) og Hope Powell (fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins) voru orðaðar við slíka stöðu en ég held að það hafi bara verið auglýsingabrella,“ sagði Stoney. „Ef þú ert nógu góð þá áttu að vera nógu góð. Við erum með nóg af meðalgóðum þjálfurum í kvennaboltanum,“ sagði Stoney.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira