Hefur ekki trú að kona fái að taka við ensku karlaliði á hennar ævi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 12:30 Casey Stoney með aðstoðarmanni sínum. Getty/Matthew Peters Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Casey Stoney fær tækifæri til að stýra kvennaliði Manchester United á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum um næstu helgi. Eftir gott gengi enska kvennalandsliðsins hefur áhugi og virðing fyrir kvennaboltanum á Englandi aukist til mikilla muna. Kvennaliðið fá því að spila eitthvað á stórum leikvöngum karlaliðanna á komandi leiktíð. Casey Stoney lék sjálf 130 leiki fyrir enska landsliðið er þrátt fyrir mikinn vöxt hjá kvennafótboltanum í Englandi þá segir hún að konur eigi enga möguleika á að fá það tækifæri að stýra karlaliði. Það hefur gerst í neðri deildunum í Frakklandi en Casey Stoney er á því að ensku liðin séu ekki tilbúin að taka slíkt skref.Women's Football manager Casey Stoney doesn't believe a female coach has a chance of taking charge of a senior men’s side #GMSW#WomensFootball#WomensSport#ManUtdhttps://t.co/FUdRCQBSsl — GiveMeSport (@GiveMeSport) September 1, 2019„Ég sé það ekki gerast á minni ævi. Ég held að þjóðfélagið hér sé ekki tilbúið fyrir slíkt og hvað þá fótboltinn því fótboltinn er á eftir þjóðfélaginu,“ sagði Casey Stoney. „Ég sé þetta ekki gerast því kona þarf að vera tíu sinnum betri til að fá svona tækifæri og ef að þú myndir tapa leik þá væri það skrifað á það að þú værir kona en ekki að þú lagði leikinn upp vitlaust eða að markvörðurinn þinn gerði mistök,“ sagði Stoney. „Mér finnst að konur séu ekki litnar sömu augum og karlar í okkar þjóðfélagi og þangað til að það gerist þá fáum við ekki tækifæri sem þetta. Þetta gerðist auðvitað í Frakklandi og bæði Emma Hayes (stjóri kvennaliðs Chelsea) og Hope Powell (fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins) voru orðaðar við slíka stöðu en ég held að það hafi bara verið auglýsingabrella,“ sagði Stoney. „Ef þú ert nógu góð þá áttu að vera nógu góð. Við erum með nóg af meðalgóðum þjálfurum í kvennaboltanum,“ sagði Stoney. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United er á því að hún muni ekki lifa það að sjá konu taka við karlaliði í enska boltanum. Casey Stoney fær tækifæri til að stýra kvennaliði Manchester United á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum um næstu helgi. Eftir gott gengi enska kvennalandsliðsins hefur áhugi og virðing fyrir kvennaboltanum á Englandi aukist til mikilla muna. Kvennaliðið fá því að spila eitthvað á stórum leikvöngum karlaliðanna á komandi leiktíð. Casey Stoney lék sjálf 130 leiki fyrir enska landsliðið er þrátt fyrir mikinn vöxt hjá kvennafótboltanum í Englandi þá segir hún að konur eigi enga möguleika á að fá það tækifæri að stýra karlaliði. Það hefur gerst í neðri deildunum í Frakklandi en Casey Stoney er á því að ensku liðin séu ekki tilbúin að taka slíkt skref.Women's Football manager Casey Stoney doesn't believe a female coach has a chance of taking charge of a senior men’s side #GMSW#WomensFootball#WomensSport#ManUtdhttps://t.co/FUdRCQBSsl — GiveMeSport (@GiveMeSport) September 1, 2019„Ég sé það ekki gerast á minni ævi. Ég held að þjóðfélagið hér sé ekki tilbúið fyrir slíkt og hvað þá fótboltinn því fótboltinn er á eftir þjóðfélaginu,“ sagði Casey Stoney. „Ég sé þetta ekki gerast því kona þarf að vera tíu sinnum betri til að fá svona tækifæri og ef að þú myndir tapa leik þá væri það skrifað á það að þú værir kona en ekki að þú lagði leikinn upp vitlaust eða að markvörðurinn þinn gerði mistök,“ sagði Stoney. „Mér finnst að konur séu ekki litnar sömu augum og karlar í okkar þjóðfélagi og þangað til að það gerist þá fáum við ekki tækifæri sem þetta. Þetta gerðist auðvitað í Frakklandi og bæði Emma Hayes (stjóri kvennaliðs Chelsea) og Hope Powell (fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins) voru orðaðar við slíka stöðu en ég held að það hafi bara verið auglýsingabrella,“ sagði Stoney. „Ef þú ert nógu góð þá áttu að vera nógu góð. Við erum með nóg af meðalgóðum þjálfurum í kvennaboltanum,“ sagði Stoney.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira