Forseti Napoli sendir Sarri pillu: „Hann vann ekkert hjá okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 22:30 De Laurentiis og Maurizio Sarri á góðri stund. vísir/getty Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, skaut á Maurizio Sarri eftir að hann var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Sarri stýrði Napoli á árunum 2015-18 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Þeir höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því þegar hann tók við Juventus og rifu m.a. niður heiðursskjöld hans í Napoli. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Trygglyndi er ekki lengur til í fótboltanum,“ sagði De Laurentiis. „Hann vann ekkert hjá Napoli og kannski vinnur hann ekkert hjá Juventus.“ Sarri vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vor. Úrslitaleikurinn gegn Arsenal reyndist hans síðasti leikur sem stjóri Chelsea. Sarri óskaði eftir því að fá að fara til Juventus og Chelsea varð við þeirri bón. Hann tók við Juventus af Massimiliano Allegri. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin átta ár. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, skaut á Maurizio Sarri eftir að hann var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Ítalíumeistara Juventus. Sarri stýrði Napoli á árunum 2015-18 og var í miklum metum hjá stuðningsmönnum liðsins. Þeir höfðu hins vegar lítinn húmor fyrir því þegar hann tók við Juventus og rifu m.a. niður heiðursskjöld hans í Napoli. „Þetta kemur mér ekki á óvart. Trygglyndi er ekki lengur til í fótboltanum,“ sagði De Laurentiis. „Hann vann ekkert hjá Napoli og kannski vinnur hann ekkert hjá Juventus.“ Sarri vann sinn fyrsta stóra titil á ferlinum þegar hann stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vor. Úrslitaleikurinn gegn Arsenal reyndist hans síðasti leikur sem stjóri Chelsea. Sarri óskaði eftir því að fá að fara til Juventus og Chelsea varð við þeirri bón. Hann tók við Juventus af Massimiliano Allegri. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin átta ár.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00 Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Sky: De Ligt valdi Juventus Einn eftirsóttasti leikmaður heims er á förum til Ítalíumeistara Juventus. 22. júní 2019 11:00
Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18. júní 2019 10:00
Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri. 18. júní 2019 18:00