Nokkuð um heimilisofbeldismál á höfuðborgarsvæðinu Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 12:01 Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubifreið og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Nokkur erill hefur verið búinn að vera hjá lögreglu í nótt og hafa nokkrar tilkynningar borist um heimilisofbeldismál. Í dagbók lögreglu segir að á tólfta tímanum séu fangageymslur lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og lögreglustöðvarinnar við Flatahraun fullar. Skömmu fyrir klukkan sex í morgun var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni en þar höfðu tveir karlmenn kýlt annan en sá hlaut minniháttar áverka. Mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögreglu bar að. Klukkan 6:23 var karlmaður handtekinn í miðborginni eftir að hafa sparkað í lögreglubíl og í kjölfarið fluttur á lögreglustöðina við Hverfisgötu.Kvartað undan hávaða Lögregla þurfti að hafa afskipti af nokkrum áramótapartýjum þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Þá var tilkynnt um rúðubrot í veitingastað í miðborginni klukkan 6:45. Lögreglan fór á vettvang og voru dyraverðir þá með geranda. Að lokinni skýrslutöku á vettvangi var gerandanum leyft að halda leiðar sinnar. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að klukkan 7:41 höfðu lögreglumenn sem voru á leiðinni í verkefni í miðborginni afskipti af konu sem veifaði í átt til þeirra líkt og hún væri i vanda stödd. „Lögreglumennirnir stöðvuðu til þess að ræða við hana kom í ljós að hún var mjög ölvuð og vildi hún aðeins að þeir myndu aka henni heim. Þegar henni var tjáð að hún gæti tekið leigubifreið varð hún mjög æst og hóf að sparka í lögreglubifreiðina. Var hún því handtekin í kjölfarið og færð á lögreglustöðina við Hverfisgötu.“Hópslagsmál Á sjötta tímanum í nótt var tilkynnt um hópslagsmál í hverfi 110. Fór lögregla á vettvang og voru þrír karlmenn handteknir í kjölfarið í vistaðir í fangaklefa vegna málsins. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna líkamsárásar sem hafði átt sér stað inni á heimili í hverfi 109. Voru tveir karlmenn handteknir og vistaðir í fangaklefa vegna málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir 110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
110 mál á borði lögreglu í gærkvöldi og í nótt Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt. 1. janúar 2019 08:07