Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. nóvember 2019 09:00 Niko Kovac í sínum síðasta leik sem stjóri Bayern vísir/getty Þýska stórveldið Bayern Munchen tilkynnti um uppsögn króatíska knattspyrnustjórans Niko Kovac í gærkvöldi í kjölfar 5-1 taps gegn Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni á laugardag. Uppsögnin kom Kovac ekki í opna skjöldu en hann átti langan fund með Karl-Heinz Rummenigge, Uli Höness og Hasan Salihamidzic í gær þar sem þessi ákvörðun varð niðurstaðan. „Ég tel að þetta sé rétt ákvörðun hjá klúbbnum á þessum tímapunkti. Úrslitin og spilamennskan í síðustu leikjum fær mig til að trúa því,“ segir Kovac. „Robert bróðir minn og ég viljum þakka Bayern fyrir þetta eina og hálfa ár. Á þessum tíma tókst liðinu okkar að vinna deildina, bikarkeppnina og þýska ofurbikarinn. Þetta var góður tími og ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði auðmjúkur Kovac. Ítalinn Max Allegri, fyrrum stjóri Juventus og AC Milan, þykir líklegastur til að taka við starfinu en ólíklegt verður að teljast að nýr maður verði kominn í brúnna þegar Bayern mætir Borussia Dortmund um næstu helgi í algjörum lykilleik í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar. Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Þýska stórveldið Bayern Munchen tilkynnti um uppsögn króatíska knattspyrnustjórans Niko Kovac í gærkvöldi í kjölfar 5-1 taps gegn Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni á laugardag. Uppsögnin kom Kovac ekki í opna skjöldu en hann átti langan fund með Karl-Heinz Rummenigge, Uli Höness og Hasan Salihamidzic í gær þar sem þessi ákvörðun varð niðurstaðan. „Ég tel að þetta sé rétt ákvörðun hjá klúbbnum á þessum tímapunkti. Úrslitin og spilamennskan í síðustu leikjum fær mig til að trúa því,“ segir Kovac. „Robert bróðir minn og ég viljum þakka Bayern fyrir þetta eina og hálfa ár. Á þessum tíma tókst liðinu okkar að vinna deildina, bikarkeppnina og þýska ofurbikarinn. Þetta var góður tími og ég óska félaginu alls hins besta,“ sagði auðmjúkur Kovac. Ítalinn Max Allegri, fyrrum stjóri Juventus og AC Milan, þykir líklegastur til að taka við starfinu en ólíklegt verður að teljast að nýr maður verði kominn í brúnna þegar Bayern mætir Borussia Dortmund um næstu helgi í algjörum lykilleik í toppbaráttu þýsku Bundesligunnar.
Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira