Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Eiður Þór Árnason skrifar 4. nóvember 2019 21:45 Lindsay Hoyle var dreginn í sæti sitt að loknum fjórum kosningaumferðum. Vísir/AP Lindsay Hoyle, þingmaður Verkamannaflokksins, var í kvöld kjörinn nýr forseti neðri málstofu breska þingsins. Hoyle, sem hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn, tekur nú við af John Bercow sem hefur gegnt stöðunni í alls tíu ár. Hoyle var valinn af þingmönnum úr hópi sjö frambjóðenda til að leysa hinn litríka og umdeilda Becrow af hólmi. Hann hlaut 325 af 540 greiddum atkvæðum í lokaumferð kjörsins og bar sigur úr býtum gegn Chris Bryant, félaga sínum úr Verkamannaflokknum.Sjá einnig: Litríkur þingforseti leggur hempuna á hillunaAð kjörinu loknu var hinn nýkjörni forseti dreginn tregafullur á svip í stól forsetans af samstarfsfélögum sínum. Um er að ræða forna hefð sem nær aftur til þess tíma þegar forseti neðri málstofunnar átti á hættu á að verða dæmdur til dauða fyrir að vanþóknast konungsvaldinu. Bretland Tengdar fréttir Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Lindsay Hoyle, þingmaður Verkamannaflokksins, var í kvöld kjörinn nýr forseti neðri málstofu breska þingsins. Hoyle, sem hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn, tekur nú við af John Bercow sem hefur gegnt stöðunni í alls tíu ár. Hoyle var valinn af þingmönnum úr hópi sjö frambjóðenda til að leysa hinn litríka og umdeilda Becrow af hólmi. Hann hlaut 325 af 540 greiddum atkvæðum í lokaumferð kjörsins og bar sigur úr býtum gegn Chris Bryant, félaga sínum úr Verkamannaflokknum.Sjá einnig: Litríkur þingforseti leggur hempuna á hillunaAð kjörinu loknu var hinn nýkjörni forseti dreginn tregafullur á svip í stól forsetans af samstarfsfélögum sínum. Um er að ræða forna hefð sem nær aftur til þess tíma þegar forseti neðri málstofunnar átti á hættu á að verða dæmdur til dauða fyrir að vanþóknast konungsvaldinu.
Bretland Tengdar fréttir Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30 Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. 26. september 2019 18:30
Litríkur þingforseti leggur hempuna á hilluna Tilþrif Johns Bercow úr stóli þingforseta á breska þinginu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana 9. september 2019 16:07
Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30