„Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2019 08:30 Sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Paul Ince. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince. Enski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince.
Enski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira