„Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2019 08:30 Sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Paul Ince. vísir/getty Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, líst ekki á blikuna hjá sínu gamla félagi en hann lét gamminn geisa er hann ræddi um félagið fyrir veðmálamiðilinn Paddy Power. United hefur verið í miklum vandræðum. Liðið gerði í síðustu viku markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni áður en liðið tapaði fyrir Newcastle á sunnudaginn. „Viðtalið við David de Gea eftir leikinn er skammarlegt. Hann þarf að vera leiðtogi núna. Hann á að vera leiðtogi liðsins og þetta viðtal hefði aldrei átt sér stað ef þetta hefði verið Peter Schmeichel,“ sagði Paul. „Í stað þess að segja hvað væri að fara úrskeiðis hjá liðinu þá sagði hann bara; ég veit ekki, ég veit ekki. Þetta er einn af toppleikmönnunum hjá félaginu, leiðtoginn sem var að skrifa undir fimm ára samning og hann hefur enga hugmynd um hvað er að gerast.“"This is probably the most difficult time since I've been here. I don't know what is happening."@ManUtd goalkeeper David De Gea struggles to hide his deep disappointment after the Reds' 1-0 defeat to Newcastle More: https://t.co/aIXiM0tA1ypic.twitter.com/aZ42pvYPNz — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 Ince er ekki viss um að Ole Gunnar Solskjær sé rétti maðurinn í starfið og undrar sig á því afhverju stjórn United hafi verið svona fljót til að gefa honum langtímasamnig. „Það sem ég sá á sunnudaginn var Manchester United lið sem vantaði sjálfstraust en það sem er meira áhyggjuefni er að þeir eru stefnulausir. Það vantar leiðtoga, gæði og karakter í þetta lið og félagið.“ „Ég er ekki hér að kalla eftir því að stjórinn verði rekinn. Ég hef verið það og það er ekki góð tilfinning en ég segi það aftur sem ég sagði áður. Stjórnin átti aldrei að gefa honum langtímasamning svona fljótt.“ „Hann fór til Cardiff og fór niður með þá. Þaðan fór hann til Molde. Svo hvernig á hann skilið þetta starf sem er eitt stærsta, ef ekki það stærsta í fótboltaheiminum?“ sagði ósáttur Ince.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn