Fyrirtæki gagnrýnt fyrir að borga kvenkyns starfsmönnum fyrir að klæðast pilsum Andri Eysteinsson skrifar 30. maí 2019 20:48 Auglýsing Tatuprof um kvenleikaátak Mynd/Tatuprof „Kvenleika-átak“ rússneska álframleiðandans Tatuprof hefur verið harðlega gagnrýnt ytra, sér í lagi sá hluti sem snýr að því að fá kvenkyns starfsmenn til þess að klæðast pilsum eða stuttum kjólum til vinnu. BBC greinir frá. Konum sem starfa innan Tatuprof er boðinn 100 rúblu (um 190 krónur) bónus fyrir hvern dag sem þær mæta til vinnu klæddar pilsi eða kjól sem nær ekki meira en fimm sentimetrum ofan við hné. Starfsmennirnir þurfa að senda inn myndir til sönnunar vilji þær fá bónusinn greiddan. Fyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir gamaldags viðhorf í garð kvenna. Talsmaður fyrirtækisins sagði í útvarpsviðtali í Moskvu að átakið bæri ekki vott um kynjamisrétti fyrirtækisins. „Við vildum gera vinnuna skemmtilegri, 70% starfsfólks okkar eru karlmenn. Svona átök hjálpa okkar við að slaka á og hvílast. Þetta er frábær leið til að hrista hópinn saman. Konurnar sem vinna hjá okkur velja oftast að klæðast síðbuxum, sagði talsmaðurinn í viðtali við Govorit Moskva útvarpsstöðina. Að sögn Anastasiu Kirillovu innan mannauðsdeildar fyrirtækisins, mun hugmyndin að átakinu, sem standa á yfir út júní, hafa komið frá forstjóra fyrirtækisins, Sergei Rachkov. „Hann vill að konur á vinnustaðnum haldi í kvenleika sinn, séu ekki með „karla-hárgreiðslur“, klæðist ekki buxum, njóti sín við handavinnu og í að ala upp börn,“ sagði Kirillova í samtali við staðarmiðilinn Business Online. Rússland Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
„Kvenleika-átak“ rússneska álframleiðandans Tatuprof hefur verið harðlega gagnrýnt ytra, sér í lagi sá hluti sem snýr að því að fá kvenkyns starfsmenn til þess að klæðast pilsum eða stuttum kjólum til vinnu. BBC greinir frá. Konum sem starfa innan Tatuprof er boðinn 100 rúblu (um 190 krónur) bónus fyrir hvern dag sem þær mæta til vinnu klæddar pilsi eða kjól sem nær ekki meira en fimm sentimetrum ofan við hné. Starfsmennirnir þurfa að senda inn myndir til sönnunar vilji þær fá bónusinn greiddan. Fyrirtækið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir gamaldags viðhorf í garð kvenna. Talsmaður fyrirtækisins sagði í útvarpsviðtali í Moskvu að átakið bæri ekki vott um kynjamisrétti fyrirtækisins. „Við vildum gera vinnuna skemmtilegri, 70% starfsfólks okkar eru karlmenn. Svona átök hjálpa okkar við að slaka á og hvílast. Þetta er frábær leið til að hrista hópinn saman. Konurnar sem vinna hjá okkur velja oftast að klæðast síðbuxum, sagði talsmaðurinn í viðtali við Govorit Moskva útvarpsstöðina. Að sögn Anastasiu Kirillovu innan mannauðsdeildar fyrirtækisins, mun hugmyndin að átakinu, sem standa á yfir út júní, hafa komið frá forstjóra fyrirtækisins, Sergei Rachkov. „Hann vill að konur á vinnustaðnum haldi í kvenleika sinn, séu ekki með „karla-hárgreiðslur“, klæðist ekki buxum, njóti sín við handavinnu og í að ala upp börn,“ sagði Kirillova í samtali við staðarmiðilinn Business Online.
Rússland Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira