Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 13:58 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Vísir/ÞÞ „Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september. Alþingi Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
„Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september.
Alþingi Mest lesið Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira