Ástríðan í Pepsi Max Mörkunum með Stefáni Árna Pálssyni kíkti í Kaplakrika á föstudaginn þar sem liðin áttust við.
Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli þar sem mikil dramatík var í lok leiks.
Ástríðan tók púlsinn á stuðningsmönnum fyrir og eftir leik og hitti meðal annars á gamlar handboltakempur.
Þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan.