Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 22:35 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. Vísir/Vilhelm Þingfundi um þriðja orkupakkann lauk á níunda tímanum í kvöld en hann hófst klukkan hálf ellefu í morgun. Fundurinn var hluti af sérstöku síðsumarþingi sem samið var um í þinglokasamningi í vor. Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann verður síðan á mánudag. Umræðurnar í dag voru eilítið hófstilltari en þær voru í gær og jafnvel eitthvað um hrós. Þannig sagði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, að Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, væri þungavigtarmaður í þingliðinu þegar kæmi að lögfræðilegum álitamálum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. Af málflutningi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins að dæma má gera ráð fyrir því að þeir muni greiða atkvæði gegn innleiðingunni á mánudag. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur þá áður greint frá því að hann muni ekki samþykkja málið. Óvíst er hver afstaða Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins er til málsins. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45 Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28. ágúst 2019 11:08 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28. ágúst 2019 12:22 Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28. ágúst 2019 19:48 Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28. ágúst 2019 11:59 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Sjá meira
Þingfundi um þriðja orkupakkann lauk á níunda tímanum í kvöld en hann hófst klukkan hálf ellefu í morgun. Fundurinn var hluti af sérstöku síðsumarþingi sem samið var um í þinglokasamningi í vor. Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann verður síðan á mánudag. Umræðurnar í dag voru eilítið hófstilltari en þær voru í gær og jafnvel eitthvað um hrós. Þannig sagði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, að Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, væri þungavigtarmaður í þingliðinu þegar kæmi að lögfræðilegum álitamálum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. Af málflutningi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins að dæma má gera ráð fyrir því að þeir muni greiða atkvæði gegn innleiðingunni á mánudag. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur þá áður greint frá því að hann muni ekki samþykkja málið. Óvíst er hver afstaða Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins er til málsins.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45 Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28. ágúst 2019 11:08 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28. ágúst 2019 12:22 Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28. ágúst 2019 19:48 Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28. ágúst 2019 11:59 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Sjá meira
Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45
Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28. ágúst 2019 11:08
Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28. ágúst 2019 12:22
Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28. ágúst 2019 19:48
Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28. ágúst 2019 11:59