Hannah Brown er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. mars 2019 22:25 Hanna Brown telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er. Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Suðurríkjastúlkan Hannah Brown, er tilbúin að „sleppa dýrinu lausu“ eins og hún kemst jafnan sjálf að orði en hún hefur verið valin næsta Bachelorette hjá sjónvarpsstöðinni ABC. Hún telur að ástæðan fyrir því að hún hafi verið valin sé sú að hún hafi verið alveg hún sjálf, einlæg og ósvikin í 23. þáttaröðinni af The Bachelor þar sem hún og þrjátíu aðrar konur kepptu um hylli piparsveinsins Coltons Underwood. Hannah var gestur hjá spjallþáttadrottingunni Ellen í dag og ræddi sína upplifun af þáttunum og þá gaf hún innsýn inn í hvað aðdáendur þáttanna gætu vænst af henni í The Bachelorette. Hannah hefur nefnilega búið sér til eins konar annað sjálf eða „alter-ego“ sem hún kallar „Hannah beast“ en það er þó meira í gríni en alvöru. Hún sagði að sín vegferð í Bachelor hefði verið „áhugaverð“ en þrátt fyrir að það hefði gengið á ýmsu hefði hún lært rosalega mikið af þessari lífsreynslu. Hannah Brown og Caelynn Miller-Keyes, annar keppandi í þáttunum, kom alls ekki vel saman en þær þekktust áður því þær kepptu báðar í fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum og voru herbergisfélagar á meðan á keppninni stóð. Hannah segist hafa reynt eins og hún gat að einbeita sér að sambandi þeirra Coltons í stað þess að velta fyrir sér öðrum samböndum sem Colton ætti með hinum konunum. Það hafi þó ekki tekist alltaf. Hún segir að þrátt fyrir að Colton hafi slitið sambandinu og sært hana þá vilji hún honum það allra besta. Hann sé góð manneskja og kærleiksríkur. Þrátt fyrir að vera einungis 24 ára segist Hannah vera tilbúin að ganga í hjónaband finni hún þann eina rétta. Hún segist vera að leita að manni sem sé kærleiksríkur, ljúfur og sterkur en hún vill umfram allt að viðkomandi gjörþekki hana og allar hennar hliðar og sé tilbúinn að taka henni alveg eins og hún er.
Tengdar fréttir Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30 Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30 Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30 Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30 Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Frægasti hreini sveinn Bandaríkjanna í vandræðum Nú stendur yfir 23. þáttaröðin af The Bachelor á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs og er komið að lokaþáttunum. 6. mars 2019 14:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. mars 2019 13:30
Piparsveinninn Colton reyndi að flýja úr The Bachelor 23. þáttaröðin af The Bachelor hófst á dögunum en þættirnir eru gríðarlega vinsælir í Bandaríkjunum og um allan heim. 15. janúar 2019 13:30
Jimmy Kimmel spáir hvaða kona fangar hjarta hreina sveinsins Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. janúar 2019 12:30
Tíðindi af frægasta hreina sveini Bandaríkjanna Nú er 23. þáttaröðin af The Bachelor afstaðin en þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC vestanhafs. 13. mars 2019 10:30