Gunnhildur Yrsa lagði upp mark fyrir nýkrýndan heimsmeistara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 09:54 Gunnhildur Yrsa lék allan leikinn gegn Portland. vísir/getty Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lagði upp mark þegar Utah Royals gerði 2-2 jafntefli við Portland Thorns í bandarísku kvennadeildinni í nótt. Fjölmargir úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna tóku þátt í leiknum í Utah í nótt. Þeirra á meðal var Christen Press sem skoraði fyrir Utah á markamínútunni, þeirri 43., eftir langa sendingu Gunnhildar Yrsu yfir til vinstri. Press fór afar illa með varnarmann Portland, þrumaði svo boltanum í netið og jafnaði í 1-1. Hin kanadíska Christine Sinclair hafði komið Portland yfir á 9. mínútu. Gestirnir komust aftur á 87. mínútu þegar heimsmeistarinn Lindsey Horan skoraði. En á lokamínútunni jafnaði skoski varnarmaðurinn Rachel Corsie fyrir Utah með skoti af stuttu færi. Lokatölur 2-2. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.Ending the night with some highlightspic.twitter.com/eWfvWYJ70u — Utah Royals FC (@UtahRoyalsFC) July 20, 2019 Gunnhildur Yrsa lék allan leikinn fyrir Utah. Dagný Brynjarsdóttir lék ekki með Portland en hún giftir sig á Íslandi um helgina. Portland er með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en Utah er í 5. sætinu. Fimm stigum munar á liðunum en Utah hefur leikið einum leik minna en Portland. Fótbolti Tengdar fréttir Engin Dagný í slag Íslendingaliðanna í nótt Íslensku landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu að mætast í nótt með liðum sínum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Af því verður þó ekki. 19. júlí 2019 15:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lagði upp mark þegar Utah Royals gerði 2-2 jafntefli við Portland Thorns í bandarísku kvennadeildinni í nótt. Fjölmargir úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna tóku þátt í leiknum í Utah í nótt. Þeirra á meðal var Christen Press sem skoraði fyrir Utah á markamínútunni, þeirri 43., eftir langa sendingu Gunnhildar Yrsu yfir til vinstri. Press fór afar illa með varnarmann Portland, þrumaði svo boltanum í netið og jafnaði í 1-1. Hin kanadíska Christine Sinclair hafði komið Portland yfir á 9. mínútu. Gestirnir komust aftur á 87. mínútu þegar heimsmeistarinn Lindsey Horan skoraði. En á lokamínútunni jafnaði skoski varnarmaðurinn Rachel Corsie fyrir Utah með skoti af stuttu færi. Lokatölur 2-2. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.Ending the night with some highlightspic.twitter.com/eWfvWYJ70u — Utah Royals FC (@UtahRoyalsFC) July 20, 2019 Gunnhildur Yrsa lék allan leikinn fyrir Utah. Dagný Brynjarsdóttir lék ekki með Portland en hún giftir sig á Íslandi um helgina. Portland er með eins stigs forskot á toppi deildarinnar en Utah er í 5. sætinu. Fimm stigum munar á liðunum en Utah hefur leikið einum leik minna en Portland.
Fótbolti Tengdar fréttir Engin Dagný í slag Íslendingaliðanna í nótt Íslensku landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu að mætast í nótt með liðum sínum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Af því verður þó ekki. 19. júlí 2019 15:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Magnaður fyrsti sigur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Sjá meira
Engin Dagný í slag Íslendingaliðanna í nótt Íslensku landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu að mætast í nótt með liðum sínum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Af því verður þó ekki. 19. júlí 2019 15:30