„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 11:00 Yaya Toure með míkrafóninn. Getty/Visual China Group Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Yaya Toure er fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona og hefur mátt þola kynþáttafordóma á eigin skinni á sínum fótboltaferli. Hann er samt á því að staðan í þessum málum í dag sé verri og hann er líka með kenningu um af hverju það sé. „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru,“ sagði Yaya Toure um ástæðuna fyrir þessari slæmu þróun í rasisma innan fótboltans. "Fans are more stupid than before." Yaya Toure says an increase in stupidity is the reason for racism in football In full https://t.co/u1W5VrddoSpic.twitter.com/V0JylsfQGa— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 „Ég hef rætt þetta mál við FIFA því þetta er mjög mikilvægt málefni. Það verður samt erfitt að sigrast á þessu því það mun taka mjög langan tíma,“ sagði Yaya Toure. „Bæði stuðningsfólkið og fólk almennt er heimskara í dag en það var áður,“ sagði Yaya Toure. Staðan er hvergi verri en á Ítalíu þar sem má ekki aðeins finn rasisma í stúkunni heldur einnig á forsíðum blaða og á veggspjöldum ítölsku deildarinnar. Það hafa einnig komið upp tilfelli í enska fótboltanum og sem dæmi um það var maður handtekinn á tökunum eftir að hafa verið með kynþáttafordóma á leik Manchester liðanna í ensku úrvalsdeildinni. „Auðvitað er þetta sjokkerandi af því að árið er 2019. Það munu koma upp krakkar árið 2020, 2025 og hvað ætlum við að gera fyrir þau? Það er ekki hægt að halda svona áfram,“ sagði Yaya Toure. Yaya Toure er 36 ára gamall og er að spila með Qingdao Huanghai í Kína. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með Manchester City og tvisvar spænskur meistari með Barcelona. Þá vann hann einnig Afríkukeppnina með Fílabeinsströndinni. Fótbolti Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður. Yaya Toure er fyrrum leikmaður Manchester City og Barcelona og hefur mátt þola kynþáttafordóma á eigin skinni á sínum fótboltaferli. Hann er samt á því að staðan í þessum málum í dag sé verri og hann er líka með kenningu um af hverju það sé. „Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru,“ sagði Yaya Toure um ástæðuna fyrir þessari slæmu þróun í rasisma innan fótboltans. "Fans are more stupid than before." Yaya Toure says an increase in stupidity is the reason for racism in football In full https://t.co/u1W5VrddoSpic.twitter.com/V0JylsfQGa— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 „Ég hef rætt þetta mál við FIFA því þetta er mjög mikilvægt málefni. Það verður samt erfitt að sigrast á þessu því það mun taka mjög langan tíma,“ sagði Yaya Toure. „Bæði stuðningsfólkið og fólk almennt er heimskara í dag en það var áður,“ sagði Yaya Toure. Staðan er hvergi verri en á Ítalíu þar sem má ekki aðeins finn rasisma í stúkunni heldur einnig á forsíðum blaða og á veggspjöldum ítölsku deildarinnar. Það hafa einnig komið upp tilfelli í enska fótboltanum og sem dæmi um það var maður handtekinn á tökunum eftir að hafa verið með kynþáttafordóma á leik Manchester liðanna í ensku úrvalsdeildinni. „Auðvitað er þetta sjokkerandi af því að árið er 2019. Það munu koma upp krakkar árið 2020, 2025 og hvað ætlum við að gera fyrir þau? Það er ekki hægt að halda svona áfram,“ sagði Yaya Toure. Yaya Toure er 36 ára gamall og er að spila með Qingdao Huanghai í Kína. Hann varð þrisvar sinnum enskur meistari með Manchester City og tvisvar spænskur meistari með Barcelona. Þá vann hann einnig Afríkukeppnina með Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira