Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 14:00 Rudiger liggur eftir og Son baðar út höndum. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með ummæli Jose Mourinho, stjóra Tottenham, eftir leik Chelsea og Tottenham um helgina en Chelsea vann 2-0 sigur. Son Heung-min fékk að líta rauða spjaldið fyrir að hafa sparkað í Antonio Rudiger í síðari hálfleik en eftir góða skoðun í VARsjánni fór rauða spjaldið á loft. Mourinho var ekki sáttur með leiklistartilburði Rudiger er hann kastaði sér niður og sagði eftir leikinn að hann vonaðist til að hann myndi jafna sig af rifbeinssbrotinu. Kaldhæðinn Mourinho en Lampard var ekki á sama máli. „Að setja spurningarmerki um heiðarleika hans á þessu augnabliki eru vonbrigði fyrir mér. Ég held að það sé óumdeilt að atvikið með Son var rautt spjald,“ sagði Lampard. „Ég sagði eftir leikinn að þetta hafi ekki verið gróft rautt spjald en þetta var eðlilega rautt spjald í heiminum sem við erum í dag. VAR tók nokkrar mínútur í að skoða þetta og þeir sáu þetta fullkomlega.“ 'To question his integrity is disappointing' Frank Lampard slams old boss Jose Mourinho for his sarcastic ‘broken ribs’ comments about Antonio Rudiger after Heung-Min Son red cardhttps://t.co/8RvVDpGDitpic.twitter.com/E7xX4DGlT8— MailOnline Sport (@MailSport) December 24, 2019 „Þetta var augljóst. Ég myndi ekki setja spurningarmerki um heiðarlega Toni. Ef þetta er orðið spurningarmerki um að fólk standi eða láti sig falla í ensku úrvalsdeildinni þá fannst mér vera nokkur atriði á síðustu mínútunum sem leikmenn Tottenham reyndu að fiska víti.“ Sigurinn var mikilvægur fyrir Chelsea sem hafði verið í örlitlum vandræðum upp á síðkastið en þeir mæta Southampton á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23. desember 2019 19:30
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23. desember 2019 11:30
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. desember 2019 18:15