Innlent

Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Mjög hvasst verður sunnan Vatnajökuls á morgun ef spár ganga eftir.
Mjög hvasst verður sunnan Vatnajökuls á morgun ef spár ganga eftir. Veðurstofa Íslands

Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hitinn mun haldast um eða undir frostmarki.

Lægja á síðdegis á morgun og er spáð 13-18 m/s annað kvöld en hvassir vinstrengir verða Suðaustanlands. Þá mun veður fara kólnandi þegar líða tekur á viku ef spár ganga eftir.

Allar nýjustu upplýsingar af veðrinu má finna í Veðurvaktinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.