Innlent

Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Mjög hvasst verður sunnan Vatnajökuls á morgun ef spár ganga eftir.
Mjög hvasst verður sunnan Vatnajökuls á morgun ef spár ganga eftir. Veðurstofa Íslands

Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hitinn mun haldast um eða undir frostmarki.Lægja á síðdegis á morgun og er spáð 13-18 m/s annað kvöld en hvassir vinstrengir verða Suðaustanlands. Þá mun veður fara kólnandi þegar líða tekur á viku ef spár ganga eftir.Allar nýjustu upplýsingar af veðrinu má finna í Veðurvaktinni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.