Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 13:30 Gylfi skorar hér beint úr aukaspyrnu á Old Trafford. Getty/Michael Steele Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Ef það er einhver leikvöllur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur fundið sig best á í gegnum tíðina þá gæti það verið Old Trafford í Manchester. | Duncan Ferguson confirms Gylfi Sigurdsson and Djibril Sidibe miss out on the squad after picking up a sickness bug. #MUNEVE— Everton (@Everton) December 15, 2019 Það kom því mörgum mjög á óvart þegar nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar var hvergi á leiksskýrslu Everton fyrir leikinn á móti Manchester United en fljótlega komu skýringar á því. Gylfi veiktist á hóteli Everton liðsins kvöldið fyrir leikinn og gat ekki spilað daginn eftir. Only Steven Gerrard has scored more #PL goals at Old Trafford as a visiting player (5) than @Everton’s Gylfi Sigurdsson (4) pic.twitter.com/Yp4rIOjPMu— Premier League (@premierleague) October 30, 2018 Málið var að Gylfi missti ekki aðeins af leiknum heldur einnig af möguleikanum á því að jafna met Steven Gerrard í ensku úrvalsdeildinni. Steven Gerrard skoraði fimm sinnum fyrir Liverpool á Old Trafford og enginn útileikmaður hefur skorað fleiri mörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með fjögur mörk á Old Trafford en þau hafa öll komið í síðustu fimm leikjum hans í „Leikhúsi draumanna“. Gylfi Sigurðsson has now scored four Premier League away goals at Old Trafford. Steven Gerrard is the only player in the competition’s history with more (5). pic.twitter.com/mQRkzxzE8M— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2018 Gylfi skoraði fyrir Swansea í 2-1 sigri á Manchester United 16. ágúst 2014, hann jafnaði í 1-1 í 2-1 tap fyrir Manchester United 2. janúar 2016, Gylfi skoraði jöfnunarmark Swansea í 1-1 jafntefli 30. apríl 2017 og hann minnkaði muninn í 2-1 í tapi Everton á Old Trafford 28. október í fyrra. Gylfi hefur aðeins einu sinni mistekist að skora á Old Trafford síðan að hann var maðurinn á bak við sigur Swansea liðsins í fyrstu umferðinni tímabilið 2014-15. Það var í 4-0 tapi Everton á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu. Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Ef það er einhver leikvöllur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur fundið sig best á í gegnum tíðina þá gæti það verið Old Trafford í Manchester. | Duncan Ferguson confirms Gylfi Sigurdsson and Djibril Sidibe miss out on the squad after picking up a sickness bug. #MUNEVE— Everton (@Everton) December 15, 2019 Það kom því mörgum mjög á óvart þegar nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar var hvergi á leiksskýrslu Everton fyrir leikinn á móti Manchester United en fljótlega komu skýringar á því. Gylfi veiktist á hóteli Everton liðsins kvöldið fyrir leikinn og gat ekki spilað daginn eftir. Only Steven Gerrard has scored more #PL goals at Old Trafford as a visiting player (5) than @Everton’s Gylfi Sigurdsson (4) pic.twitter.com/Yp4rIOjPMu— Premier League (@premierleague) October 30, 2018 Málið var að Gylfi missti ekki aðeins af leiknum heldur einnig af möguleikanum á því að jafna met Steven Gerrard í ensku úrvalsdeildinni. Steven Gerrard skoraði fimm sinnum fyrir Liverpool á Old Trafford og enginn útileikmaður hefur skorað fleiri mörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með fjögur mörk á Old Trafford en þau hafa öll komið í síðustu fimm leikjum hans í „Leikhúsi draumanna“. Gylfi Sigurðsson has now scored four Premier League away goals at Old Trafford. Steven Gerrard is the only player in the competition’s history with more (5). pic.twitter.com/mQRkzxzE8M— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2018 Gylfi skoraði fyrir Swansea í 2-1 sigri á Manchester United 16. ágúst 2014, hann jafnaði í 1-1 í 2-1 tap fyrir Manchester United 2. janúar 2016, Gylfi skoraði jöfnunarmark Swansea í 1-1 jafntefli 30. apríl 2017 og hann minnkaði muninn í 2-1 í tapi Everton á Old Trafford 28. október í fyrra. Gylfi hefur aðeins einu sinni mistekist að skora á Old Trafford síðan að hann var maðurinn á bak við sigur Swansea liðsins í fyrstu umferðinni tímabilið 2014-15. Það var í 4-0 tapi Everton á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira