Frost allt niður í 12 stig á Suðurlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2019 07:00 Hitakort Veðurstofunnar sýnir að það er frost á fróni. veðurstofa íslands Það verður norðlæg átt á landinu í dag, víða 8 til 15 metrar á sekúndu um landið norðanvert, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á Austurlandi verður hvöss vestanátt fram yfir hádegi og gæti vindur farið upp í 20 metra á sekúndu í strengjum við fjöll. Vindur verður heldur hægari suðvestan til á landinu. Með norðanáttinni fylgir éljagangur um landið norðanvert og er veður kólnandi. Á Suðurlandi má búast við því að það verði léttskýjað en ansi kalt með frosti allt niður í 12 stig. Á morgun, föstudag, er svo útlit fyrir fallegt vetrarveður víðast hvar, léttskýjað og frost. Næsta lægð er síðan væntanleg að suðurströndinni seinni partinn á laugardaginn með örlítið hlýrra lofti og snjókomu eða slyddu.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt 8-15 m/s og él, en vestan 15-20 austan til fram yfir hádegi. Lengst af hæg norðlæg átt og léttskýjað sunnan- og vestantil. Frost 0 til 12 stig, kaldast í uppsveitum sunnanlands.Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, á morgun, en norðvestan 10-15 austast. Éljagangur norðaustan- og austanlands en annars bjartviðri. Frost 1 til 9 stig, kaldast norðan til.Á föstudag:Norðan 3-10 m/s, en 10-15 með norðausturströndinni. Dálítil snjókoma eða él norðan- og austanlands, annars léttskýjað. Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag:Vaxandi austlæg átt, 10-15 m/s síðdegis en hægari norðaustanlands. Að mestu skýjað og þurrt, en dálítil él með norðurströndinni og snjókoma sunnan til um kvöldið. Minnkandi frost.Á sunnudag:Norðaustanátt og snjókoma eða slydda með köflum, en úrkomulítið vestanlands. Hiti kringum frostmark.Á mánudag:Suðaustanátt, rigning og hiti 1 til 6 stig, en úrkomulítið norðaustan til og frost 1 til 6 stig. Veður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Það verður norðlæg átt á landinu í dag, víða 8 til 15 metrar á sekúndu um landið norðanvert, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á Austurlandi verður hvöss vestanátt fram yfir hádegi og gæti vindur farið upp í 20 metra á sekúndu í strengjum við fjöll. Vindur verður heldur hægari suðvestan til á landinu. Með norðanáttinni fylgir éljagangur um landið norðanvert og er veður kólnandi. Á Suðurlandi má búast við því að það verði léttskýjað en ansi kalt með frosti allt niður í 12 stig. Á morgun, föstudag, er svo útlit fyrir fallegt vetrarveður víðast hvar, léttskýjað og frost. Næsta lægð er síðan væntanleg að suðurströndinni seinni partinn á laugardaginn með örlítið hlýrra lofti og snjókomu eða slyddu.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt 8-15 m/s og él, en vestan 15-20 austan til fram yfir hádegi. Lengst af hæg norðlæg átt og léttskýjað sunnan- og vestantil. Frost 0 til 12 stig, kaldast í uppsveitum sunnanlands.Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, á morgun, en norðvestan 10-15 austast. Éljagangur norðaustan- og austanlands en annars bjartviðri. Frost 1 til 9 stig, kaldast norðan til.Á föstudag:Norðan 3-10 m/s, en 10-15 með norðausturströndinni. Dálítil snjókoma eða él norðan- og austanlands, annars léttskýjað. Frost 2 til 10 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag:Vaxandi austlæg átt, 10-15 m/s síðdegis en hægari norðaustanlands. Að mestu skýjað og þurrt, en dálítil él með norðurströndinni og snjókoma sunnan til um kvöldið. Minnkandi frost.Á sunnudag:Norðaustanátt og snjókoma eða slydda með köflum, en úrkomulítið vestanlands. Hiti kringum frostmark.Á mánudag:Suðaustanátt, rigning og hiti 1 til 6 stig, en úrkomulítið norðaustan til og frost 1 til 6 stig.
Veður Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira