Skýstrókur gleypti í sig eldtungur í Ástralíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. desember 2019 22:32 Skýstrókurinn gleypti í sig eldtungurnar. facebook Miklir skógareldar hafa geisað í Nýja Suður Wales í Ástralíu og er talið að yfir hundrað eldar brenni þar núna. Greint er frá þessu á vef fréttastofu CNN. Slökkviliðsmenn náðu myndbandi af eldtungunum gleypa í sig há trén og hefur myndbandið vakið ótta í hjörtum fólks. Auk þess birti CNN myndband af því þegar skýstrókur gekk yfir gróðureldana og eldurinn lék um strókinn. Eldarnir eru taldir mjög skæðir og þurftu slökkviliðsmenn að forða sér undan eldunum þegar þeir urðu stjórnlausir um 75 kílómetrum suðvestur af borginni Sidney. „Það gleður mig að segja ykkur að enginn slasaðist og að trukkurinn okkar varð ekki fyrir skemmdum,“ skrifaði slökkviliðsstöðin í Ingleburn á Facebook síðu sinni. „Myndbandinu var deilt til að brýna fyrir fólki að hlusta á viðvaranir okkar. Ef þið eruð ekki undir það búin að glíma við eldana ættuð þið að forða ykkur hið snarasta.“ Ástralía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Miklir skógareldar hafa geisað í Nýja Suður Wales í Ástralíu og er talið að yfir hundrað eldar brenni þar núna. Greint er frá þessu á vef fréttastofu CNN. Slökkviliðsmenn náðu myndbandi af eldtungunum gleypa í sig há trén og hefur myndbandið vakið ótta í hjörtum fólks. Auk þess birti CNN myndband af því þegar skýstrókur gekk yfir gróðureldana og eldurinn lék um strókinn. Eldarnir eru taldir mjög skæðir og þurftu slökkviliðsmenn að forða sér undan eldunum þegar þeir urðu stjórnlausir um 75 kílómetrum suðvestur af borginni Sidney. „Það gleður mig að segja ykkur að enginn slasaðist og að trukkurinn okkar varð ekki fyrir skemmdum,“ skrifaði slökkviliðsstöðin í Ingleburn á Facebook síðu sinni. „Myndbandinu var deilt til að brýna fyrir fólki að hlusta á viðvaranir okkar. Ef þið eruð ekki undir það búin að glíma við eldana ættuð þið að forða ykkur hið snarasta.“
Ástralía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira