Yfir tuttugu látnir eftir flugslysið í Austur-Kongó Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2019 13:50 Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð. Vísir/AP Í það minnsta 24 eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél hrapaði í íbúðabyggð í borginni Goma í Austur-Kongó í morgun. Sautján farþegar voru um borð í vélinni ásamt tveimur áhafnarmeðlimum en ljóst er að á meðal hinna látnu eru íbúar á svæðinu þar sem flugvélin brotlenti. Slysið varð skömmu eftir flugtak frá Goma-flugvellinum en vélin var á leið til borgarinnar Beni í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma. Vélin fór í loftið skömmu eftir klukkan níu að staðartíma í morgun.Sjá einnig: Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. Á myndbandsupptökum sem birtar voru á samfélagsmiðlum mátti sjá íbúa streyma að slysstað með vatnsfötur til þess að reyna að ná tökum á eldinum í flakinu.#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Þetta er annað flugslysið á rúmum mánuði í Lýðveldinu Kongó en í október brotlenti fraktflugvél rúmlega klukkutíma eftir flugtak. Allir um borð létust, átta farþegar og áhafnarmeðlimir.Vísir/APVísir/AP Austur-Kongó Tengdar fréttir Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Í það minnsta 24 eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél hrapaði í íbúðabyggð í borginni Goma í Austur-Kongó í morgun. Sautján farþegar voru um borð í vélinni ásamt tveimur áhafnarmeðlimum en ljóst er að á meðal hinna látnu eru íbúar á svæðinu þar sem flugvélin brotlenti. Slysið varð skömmu eftir flugtak frá Goma-flugvellinum en vélin var á leið til borgarinnar Beni í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma. Vélin fór í loftið skömmu eftir klukkan níu að staðartíma í morgun.Sjá einnig: Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. Á myndbandsupptökum sem birtar voru á samfélagsmiðlum mátti sjá íbúa streyma að slysstað með vatnsfötur til þess að reyna að ná tökum á eldinum í flakinu.#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Þetta er annað flugslysið á rúmum mánuði í Lýðveldinu Kongó en í október brotlenti fraktflugvél rúmlega klukkutíma eftir flugtak. Allir um borð létust, átta farþegar og áhafnarmeðlimir.Vísir/APVísir/AP
Austur-Kongó Tengdar fréttir Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56