Yfir tuttugu látnir eftir flugslysið í Austur-Kongó Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2019 13:50 Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð. Vísir/AP Í það minnsta 24 eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél hrapaði í íbúðabyggð í borginni Goma í Austur-Kongó í morgun. Sautján farþegar voru um borð í vélinni ásamt tveimur áhafnarmeðlimum en ljóst er að á meðal hinna látnu eru íbúar á svæðinu þar sem flugvélin brotlenti. Slysið varð skömmu eftir flugtak frá Goma-flugvellinum en vélin var á leið til borgarinnar Beni í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma. Vélin fór í loftið skömmu eftir klukkan níu að staðartíma í morgun.Sjá einnig: Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. Á myndbandsupptökum sem birtar voru á samfélagsmiðlum mátti sjá íbúa streyma að slysstað með vatnsfötur til þess að reyna að ná tökum á eldinum í flakinu.#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Þetta er annað flugslysið á rúmum mánuði í Lýðveldinu Kongó en í október brotlenti fraktflugvél rúmlega klukkutíma eftir flugtak. Allir um borð létust, átta farþegar og áhafnarmeðlimir.Vísir/APVísir/AP Austur-Kongó Tengdar fréttir Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Í það minnsta 24 eru látnir eftir að lítil farþegaflugvél hrapaði í íbúðabyggð í borginni Goma í Austur-Kongó í morgun. Sautján farþegar voru um borð í vélinni ásamt tveimur áhafnarmeðlimum en ljóst er að á meðal hinna látnu eru íbúar á svæðinu þar sem flugvélin brotlenti. Slysið varð skömmu eftir flugtak frá Goma-flugvellinum en vélin var á leið til borgarinnar Beni í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma. Vélin fór í loftið skömmu eftir klukkan níu að staðartíma í morgun.Sjá einnig: Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Mikinn reyk lagði frá slysstaðnum og reyndu íbúar að aðstoða við björgunaraðgerðir. Á myndbandsupptökum sem birtar voru á samfélagsmiðlum mátti sjá íbúa streyma að slysstað með vatnsfötur til þess að reyna að ná tökum á eldinum í flakinu.#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue — ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019 Þetta er annað flugslysið á rúmum mánuði í Lýðveldinu Kongó en í október brotlenti fraktflugvél rúmlega klukkutíma eftir flugtak. Allir um borð létust, átta farþegar og áhafnarmeðlimir.Vísir/APVísir/AP
Austur-Kongó Tengdar fréttir Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Farþegaflugvél brotlenti í íbúabyggð Nokkrir eru látnir eftir að farþegaflugvél með sautján farþegum og tveimur áhafnarmeðlimum innanborðs brotlenti skömmu eftir flugtak í borginni Goma. 24. nóvember 2019 09:56