Gylfi um setuna á bekknum: Ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti West Ham sem hann skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Getty/Jan Kruger Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter Sjá meira