Gylfi um setuna á bekknum: Ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson í Antalya skrifar 13. nóvember 2019 10:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti West Ham sem hann skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Getty/Jan Kruger Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. „Það var kominn tími til að komast aftur í byrjunarliðið og það var frábært fyrir okkur að hafa unnið. Þetta er ekki búið að vera neitt sérstakt tímabil hjá okkur en á einhvern óskiljanlegan hátt þá eru bara þrjú stig í fimmta sætið. Það er mjög skrítið en sýnir að deildin er rosalega jöfn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. „Við gerðum jafntefli við Tottenham og unnum um síðustu helgi þannig að næsti leikur sem er heima á móti Norwich verður mjög mikilvægur,“ sagði Gylfi. Hann neitar því ekkert að hafa verið ósáttur með það vera kominn á bekkinn og það í nokkrum leikjum í röð. „Ég vil spila alla leiki og ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn. Ég vil bara spila og sérstaklega þegar maður er orðinn 30 ára og maður á ekki einhver tíu til fimmtán ár eftir. Þá viltu nýta tímann vel og vera í byrjunarliðinu,“ sagði Gylfi. Hann kom inn á sem varamaður þegar André Gomes meiddist og byrjaði síðan næsta leik á eftir. Þá var Gylfi líka kominn með fyrirliðabandið. „Það er stutt á milli í þessu en auðvitað eru nokkur meiðsli hjá okkur og þá er mikilvægt að við náðum að vinna leikinn. Það var gríðarlega mikilvægur leikur á móti Southampton sem eru búnir að ströggla svolítið. Vonandi náum við góðum úrslitum næst og komumst á smá skrið fyrir jól,“ sagði Gylfi. Áður en kemur að þessum leikjum með Everton mun Gylfi reyna að hjálpa íslenska landsliðinu í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Sá fyrri er á móti Tyrklandi í Istanbul annað kvöld.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira