Borgarstjórn samþykkir tillögu sem felur í sér lokun Kelduskóla Korpu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 19:31 Það er fjölmennt á pöllunum í dag á fundi borgarstjórnar. Vísir/Elín Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld. Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld.
Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45
Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45
Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00
Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00