Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes ökklabrotnaði í leik Everton og Tottenham. Getty/Robbie Jay Barratt Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Gylfi Þór Sigurðsson, liðsfélagi Andre, var einn af mörgum sem sendu honum kveðjur en Portúgalinn hefur fengið mikinn stuðning alls staðar af í kjölfarið á þessu hryllilega fótbroti. Aðgerðin gekk vel hjá Andre Gomes og nú bíður hans mikil endurhæfing. Það er samt búist við því að hann nái fullum bata sem eru mjög góðar fréttir. Eftir að Andre Gomes kom heim þá vildi hann þakka fyrir sig og það gerði hann með því að setja myndband inn á Twitter-síðu sína en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hann talar þar ensku en skrifar einnig smá portúgölsku í kveðjuna.Thank you for your unconditional support! Obrigado pelo vosso apoio incondicional! ¡Muchas gracias por todo vuestro apoyo! pic.twitter.com/KEz31pvWD2 — André Gomes (@aftgomes) November 6, 2019 „Hæ allir. Eins og þið vitið eflaust þá gekk allt vel í aðgerðinni. Ég er kominn heim í faðm fjölskyldunnar. Ég vil nota tækifærið til að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, allir kveðjurnar og alla þessa jákvæðu orku. Takk fyrir,“ sagði Andre Gomes og brosti. "I'd like to thank you all for the support, the messages and the positive energy. Thank you." Andre Gomes has thanked everyone for their support after his freak injury involving Heung-Min Son in Sunday's draw against Tottenham. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Gylfi Þór Sigurðsson, liðsfélagi Andre, var einn af mörgum sem sendu honum kveðjur en Portúgalinn hefur fengið mikinn stuðning alls staðar af í kjölfarið á þessu hryllilega fótbroti. Aðgerðin gekk vel hjá Andre Gomes og nú bíður hans mikil endurhæfing. Það er samt búist við því að hann nái fullum bata sem eru mjög góðar fréttir. Eftir að Andre Gomes kom heim þá vildi hann þakka fyrir sig og það gerði hann með því að setja myndband inn á Twitter-síðu sína en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hann talar þar ensku en skrifar einnig smá portúgölsku í kveðjuna.Thank you for your unconditional support! Obrigado pelo vosso apoio incondicional! ¡Muchas gracias por todo vuestro apoyo! pic.twitter.com/KEz31pvWD2 — André Gomes (@aftgomes) November 6, 2019 „Hæ allir. Eins og þið vitið eflaust þá gekk allt vel í aðgerðinni. Ég er kominn heim í faðm fjölskyldunnar. Ég vil nota tækifærið til að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, allir kveðjurnar og alla þessa jákvæðu orku. Takk fyrir,“ sagði Andre Gomes og brosti. "I'd like to thank you all for the support, the messages and the positive energy. Thank you." Andre Gomes has thanked everyone for their support after his freak injury involving Heung-Min Son in Sunday's draw against Tottenham. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira