„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Kjartan Kjartansson skrifar 7. nóvember 2019 11:26 Bosco Ntaganda í dómsal í Haag í morgun. Hann er fjórði einstaklingurinn sem Alþjóðasakamáladómstóllinn hefur dæmt til refsingar. Vísir/EPA Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) í Haag dæmdi Bosco Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu í uppreisn sem hann leiddi í Austur-Kongó. Ntaganda, sem hefur verið nefndur „Tortímandinn“, var fundinn sekur um morð, nauðganir, kynferðislega þrælkun og að þvinga börn til að gegn hermennsku. Dómurinn er sá þyngsti í sögu dómstólsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ntaganda var fundinn sekur í átján ákæruliðum eftir að dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að hermenn hans hafi framið fjöldamorð á óbreyttum borgurum í sumar. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem Alþjóðasakamáladómstóllinn hefur sakfellt sakborning fyrir kynlífsþrælkun. Hersveitir undir forystu Ntaganda sem kölluðu sig M23 tóku þátt í átökum í Rúanda og Austur-Kongó. Austur-Kongó Rúanda Tengdar fréttir UN Women fagnar niðurstöðu í máli gegn stríðsherra Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women) fagnar niðurstöðu Alþjóða sakamáladómstólsins sem sakfelldi Bosco Ntaganda, stríðsherra í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 23. júlí 2019 10:15 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) í Haag dæmdi Bosco Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu í uppreisn sem hann leiddi í Austur-Kongó. Ntaganda, sem hefur verið nefndur „Tortímandinn“, var fundinn sekur um morð, nauðganir, kynferðislega þrælkun og að þvinga börn til að gegn hermennsku. Dómurinn er sá þyngsti í sögu dómstólsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ntaganda var fundinn sekur í átján ákæruliðum eftir að dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að hermenn hans hafi framið fjöldamorð á óbreyttum borgurum í sumar. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem Alþjóðasakamáladómstóllinn hefur sakfellt sakborning fyrir kynlífsþrælkun. Hersveitir undir forystu Ntaganda sem kölluðu sig M23 tóku þátt í átökum í Rúanda og Austur-Kongó.
Austur-Kongó Rúanda Tengdar fréttir UN Women fagnar niðurstöðu í máli gegn stríðsherra Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women) fagnar niðurstöðu Alþjóða sakamáladómstólsins sem sakfelldi Bosco Ntaganda, stríðsherra í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 23. júlí 2019 10:15 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr starfi af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
UN Women fagnar niðurstöðu í máli gegn stríðsherra Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women) fagnar niðurstöðu Alþjóða sakamáladómstólsins sem sakfelldi Bosco Ntaganda, stríðsherra í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 23. júlí 2019 10:15
„Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31