Vidal um Claudio Bravo: „Erum ekki vinir og verðum það ekki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 16:30 Bravo og Vidal. vísir/getty Arturo Vidal, leikmaður Barcelona og landsliðs Síle, segir að hann og landsliðsmarkvörður Síle, Claudio Bravo, talist ekki saman. Þeir voru á dögunum valdir saman í landsliðið í fyrsta skipti í tvö ár en Vidal hefur nú greint frá því að þeir talist ekki við. Það á rætur sínur að rekja til ummæli konu Bravo fyrir HM 2018 en Síle mistókst að tryggja sér sæti á mótinu. Þar skrifaði Carla Lizana, kona Bravo, að nokkrir hafi lagt mikið á sig á meðan aðrir hafi verið fullir. „Kona Bravo ásakaði okkur um að vera drukkna í undankeppninni fyrir HM í Rússlandi og að við hefðum ekki getað æft vegna þess,“ sagði Vidal við El Mercurio dagblaðið í Síle. En verða þeir einhvern tímann vinir á ný?'We're not friends, nor will we ever be' Arturo Vidal reveals his on-going feud with Chile team-mate Claudio Bravo and hints at Inter move after praising Antonio Conte's impact on his careerhttps://t.co/OnkwLasXQU — MailOnline Sport (@MailSport) October 30, 2019 „Einn af okkur verður að taka skrefið og það verður ekki ég því ég bjó ekki til þetta vandamál. Hann gaf allt sitt í verkefnið, eins og ég. Við erum ekki vinir og munum ekki verða en landsliðið er það mikilvægasta.“ Síle gerði markalaust jafntefli við Kólumbíu í október ásamt því að vinna 3-2 sigur á Gíneu. Bravo og Vidal spiluðu báða leikina. „Ég hef sagt hluti við Bravo og ég ætla ekki að segja það við fjölmiðla. Ég er nægilega mikill maður til að segja þetta undir fjögur augu. Ég veit ekki hvort að hann hafi skilið það sem ég sagði en við höfum ekki talað saman síðan þá,“ sagði Vidal. Fótbolti Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Arturo Vidal, leikmaður Barcelona og landsliðs Síle, segir að hann og landsliðsmarkvörður Síle, Claudio Bravo, talist ekki saman. Þeir voru á dögunum valdir saman í landsliðið í fyrsta skipti í tvö ár en Vidal hefur nú greint frá því að þeir talist ekki við. Það á rætur sínur að rekja til ummæli konu Bravo fyrir HM 2018 en Síle mistókst að tryggja sér sæti á mótinu. Þar skrifaði Carla Lizana, kona Bravo, að nokkrir hafi lagt mikið á sig á meðan aðrir hafi verið fullir. „Kona Bravo ásakaði okkur um að vera drukkna í undankeppninni fyrir HM í Rússlandi og að við hefðum ekki getað æft vegna þess,“ sagði Vidal við El Mercurio dagblaðið í Síle. En verða þeir einhvern tímann vinir á ný?'We're not friends, nor will we ever be' Arturo Vidal reveals his on-going feud with Chile team-mate Claudio Bravo and hints at Inter move after praising Antonio Conte's impact on his careerhttps://t.co/OnkwLasXQU — MailOnline Sport (@MailSport) October 30, 2019 „Einn af okkur verður að taka skrefið og það verður ekki ég því ég bjó ekki til þetta vandamál. Hann gaf allt sitt í verkefnið, eins og ég. Við erum ekki vinir og munum ekki verða en landsliðið er það mikilvægasta.“ Síle gerði markalaust jafntefli við Kólumbíu í október ásamt því að vinna 3-2 sigur á Gíneu. Bravo og Vidal spiluðu báða leikina. „Ég hef sagt hluti við Bravo og ég ætla ekki að segja það við fjölmiðla. Ég er nægilega mikill maður til að segja þetta undir fjögur augu. Ég veit ekki hvort að hann hafi skilið það sem ég sagði en við höfum ekki talað saman síðan þá,“ sagði Vidal.
Fótbolti Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira