Innlent

Síðasta skipið í haust fór í gær

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Í Sundahöfn.
Í Sundahöfn. Fréttablaðið/Valli
Samtals 183.107 farþegar komu til Íslands með skemmtiferðaskipum á þessu ári. Síðasta skip sumarsins sigldi úr Sundahöfn eftir miðnætti í fyrrinótt.Það var farþegaskipið Astoria sem bæði hóf skemmtisiglingatímabilið til Íslands og lauk því. Astoria kom fyrst til Sundahafnar að morgni 16. mars og sigldi þaðan síðustu ferðina í fyrrinótt.Auk fyrrnefndra farþega var 80.241 áhafnarmeðlimur um borð í skemmtiferðaskipunum 84 sem hingað komu í alls 194 ferðum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.