Vandræði AC Milan halda áfram | Gerðu jafntefli gegn Lecce á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Krzysztof Piątek hélt hann hefði tryggt Milan þrjú stig en svo reyndist ekki. Vísir/Getty Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Sjá meira
Hakan Çalhanoğlu kom heimamönnum yfir eftir 20. mínútna leik með glæsilegu marki úr nær ómögulegri stöðu eftir góðan undirbúning Lucas Biglia. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum fengu gestirnir vítaspyrnu. Khoumas Babacar fór á punktinn en Gianlugi Donnarumma sá við honum og varði vítaspyrnuna. Því miður fyrir Donnarumma og Milan hrökk knötturinn fyrir fætur Babacar sem gat ekki annað en skorað og staðan orðin jöfn, 1-1. Þegar níu mínútur voru til leiksloka skoraði Piątek svo það sem virtist ætla að vera sigurmark Milan í kvöld með ekta framherja marki. Hann renndi knettinum þá í fjærhornið eftir sendingu Çalhanoğlu. Það var svo í uppbótartíma sem Marco Calderoni jafnaði með óverjandi skoti fyrir utan teig. Lokatölur 2-2 og vandræði AC Milan halda áfram. Milan er áfram í 12. sæti deildarinnar með 10 stig eftir átta leiki. Lecce er í 15. sætinu með sjö stig. Fyrr í dag skoraði Radja Nainggolan eitt flottasta mark tímabilsins er Cagliari vann SPAL 2-0. Roma mistókst að skora gegn botnliði Sampdoria og Parma slátraði Genoa.Önnur úrslit Cagliari 2 - 0 SPAL Sampdoria 0 - 0 Roma Udinese 1 - 0 Torino Parma 5 - 1 GenoaThis strike from Nainggolan stayed hit. Great goal pic.twitter.com/nQ8v6tom4n — James Nalton (@JDNalton) October 20, 2019
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Sjá meira
Inter hafði betur í sjö marka leik Inter Milan vann sigur á Sassuolo í sjö marka leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20. október 2019 12:29