Íslenski boltinn

FH-ingar opna nýtt knattspyrnuhús á 90 ára afmælishátíð félagsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Mynd innan úr Skessunni er lokaundirbúningur við að leggja gervigrasið stendur yfir.
Mynd innan úr Skessunni er lokaundirbúningur við að leggja gervigrasið stendur yfir. mynd/viðarhalldórsson
Skessan, nýtt knattspyrnuhús, FH-inga verður formlega opnað á laugardaginn en þetta er þriðja knatthúsið sem rís á Kaplakrikasvæðinu.

Fyrir voru húsin Risinn og Dvergurinn en Skessan er fyrsta húsið á svæðinu þar sem knattspyrnuvöllurinn er í fullri stærð.



FH-ingar fögnuðu 90 ára afmæli á dögunum og verður Skessan því opnuð við hátíðlega athöfn á laugardag er félagið fagnar afmæli sínu.

Húsið verður formlega opnað klukkan 16.00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×