Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. október 2019 12:00 Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, segir að gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna NPA þjónustu sé byggð á misskilningi. Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur. Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoða eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Í vikunni sakaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, félagsmálaráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA-samninga fyrir börn. Í bréfi sambandsins til ráðherra er þess krafist að ráðneytið dragi tafarlaust til baka ráðagerðir um gerbreyttan útreiknig á hlutdeild ríkisins í samningsfjárhæðum NPA samninga. Bréfi framkvæmdastjórans fylgir minnisblað frá lögfræðisviði sambandins þar sem vitnað er til fundargerðar frá 18. September þar sem segir að ráðuneytið segi það skýrt að NPA sé ekki hugsað fyrir börn, en gæti mögulega átt við fyrir ungmenni. „Ég held að þetta hljóti að vera einhver misskilningur af hálfu Sambands íslenskra sveitafélaga vegna þess að við könnumst ekki við þetta. Ég vonast bara til þess að við getum leyst þetta í samstarfi áfram við sambandið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og bætir við að hann skilji í raun ekki hvernig misskilningurinn hafi orðið til. „Það er þannig að hvert og eitt sveitarfélag er í frjálsvald sett hvernig það skipuleggur NPA-þjónustuna og málefni barna eru þar undir. Þannig eins og ég segi þá skil ég ekki hvernig þessi misskilningur hefur orðið. Við höfum þvert á móti verið að leggja áherslu á það að þjónustan við börn séu aukin,“ segir Ásmundur.
Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira