Tim Howard valdi Roy Keane fram yfir Cristiano Ronaldo í valinu á besta samherjanum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. október 2019 08:30 Tim Howard og Roy Keane á liðsmynd Man. Utd. vísir/getty RoyKeane er besti samherji sem Tim Howard hafði á ferlinum en þeir léku saman hjá Manchester United. Howard lagði hanskana á hilluna á dögunum og var því í tilefni þess í viðtali við ESPN um ferilinn. Bandaríkjamaðurinn lék með Man. Utd frá 2003 til 2006 en hann kom þangað 22 ára gamall. Hann endaði á að leika 77 leiki fyrir félagið. Þegar hann var spurður út í besta samherjann var líklegast að hann kæmi úr herbúðum Man. Utd þar sem það var stærsta liðið sem markvörðurinn lék með. „Ég spilaði með svo mörgum frábærum leikmönnum og leiðtogum á ferli mínum en það var enginn betri en Roy Keane þegar ég var hjá Manchester United,“ sagði Howard við ESPN.'Roy Keane was the best player I ever played with': Tim Howard picks former Manchester United captain ahead of Cristiano Ronaldo after labelling Irishman the 'toughest son of a b****' he met during his playing career https://t.co/qjLQKFzUeQpic.twitter.com/k1UiyVj2S7— MailOnline Sport (@MailSport) October 13, 2019 Howard gat valið úr mörgum leikmönnum. Ryan Giggs, Ruud van Nistelrooy, Rio Ferdinand, Wayne Rooney, Gerard Pique, Paul Scholes og Cristiano Ronaldo voru á meðal þeirra sem komu til greina en Keane var hlutskarpastur. „Hann var erfiðasti gaur sem ég hef hitt. Hann var stórkostlegur. Hann kenndi mér seiglu og að gefast aldrei upp. Ég lærði svo mikið af honum og notaði það restina af ferlinum til þess að koma því sem hann hafði að segja til næstu kynslóðar.“ „Ef ég gæti farið aftur til ársins 2003 myndi ég segja stressaða 24 ára stráknum sem var að fljúga til Englands til að spila fyrir Man. United, eitt stærsta félag heims, að slaka aðeins á.“ Frá United fór hann til Everton og svo til Bandaríkjanna þar sem hann lék með Colorado Rapids en nú eru skórnir farnir á hilluna. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
RoyKeane er besti samherji sem Tim Howard hafði á ferlinum en þeir léku saman hjá Manchester United. Howard lagði hanskana á hilluna á dögunum og var því í tilefni þess í viðtali við ESPN um ferilinn. Bandaríkjamaðurinn lék með Man. Utd frá 2003 til 2006 en hann kom þangað 22 ára gamall. Hann endaði á að leika 77 leiki fyrir félagið. Þegar hann var spurður út í besta samherjann var líklegast að hann kæmi úr herbúðum Man. Utd þar sem það var stærsta liðið sem markvörðurinn lék með. „Ég spilaði með svo mörgum frábærum leikmönnum og leiðtogum á ferli mínum en það var enginn betri en Roy Keane þegar ég var hjá Manchester United,“ sagði Howard við ESPN.'Roy Keane was the best player I ever played with': Tim Howard picks former Manchester United captain ahead of Cristiano Ronaldo after labelling Irishman the 'toughest son of a b****' he met during his playing career https://t.co/qjLQKFzUeQpic.twitter.com/k1UiyVj2S7— MailOnline Sport (@MailSport) October 13, 2019 Howard gat valið úr mörgum leikmönnum. Ryan Giggs, Ruud van Nistelrooy, Rio Ferdinand, Wayne Rooney, Gerard Pique, Paul Scholes og Cristiano Ronaldo voru á meðal þeirra sem komu til greina en Keane var hlutskarpastur. „Hann var erfiðasti gaur sem ég hef hitt. Hann var stórkostlegur. Hann kenndi mér seiglu og að gefast aldrei upp. Ég lærði svo mikið af honum og notaði það restina af ferlinum til þess að koma því sem hann hafði að segja til næstu kynslóðar.“ „Ef ég gæti farið aftur til ársins 2003 myndi ég segja stressaða 24 ára stráknum sem var að fljúga til Englands til að spila fyrir Man. United, eitt stærsta félag heims, að slaka aðeins á.“ Frá United fór hann til Everton og svo til Bandaríkjanna þar sem hann lék með Colorado Rapids en nú eru skórnir farnir á hilluna.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira