SÞ ítreka ákall um vopnahlé í Sýrlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. október 2019 19:00 Geir Pedersen, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, sagði í dag að mannúðarkrísan á yfirráðasvæði Kúrda í norðausturhluta Sýrlands hafi versnað eftir innrás Tyrklands. Nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi. „Þetta er einungis hægt að leysa á pólitíska sviðinu. Við köllum eftir viðræðum allra aðila,“ sagði Pedersen. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti sagði ekki koma til greina að setjast niður með hersveitum Kúrda, enda álíti Tyrkir þær hryðjuverkasamtök. „Aldrei í sögu tyrkneska lýðveldisins hefur tíðkast að setjast við samningaborðið með hryðjuverkasamtökum. Héðan í frá ætti engin að búast við slíku. Við erum ekki að leita að neinum til að miðla málum. Þess er ekki þörf,“ sagði forsetinn. Erdogan sagði Tyrki nú leggja til að Kúrdar leggi niður vopnin fyrir lok dags. Það væri skilyrðið fyrir því að Tyrkir hætti árásum sínum. En þótt tyrkneski forsetinn segi enga þörf á því að nokkur miðli málum sagði Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, ríki sitt hafa áhuga á því að gera einmitt það á milli Tyrkja og sýrlenskra stjórnarliða, sem hafa aðstoðað Kúrda við að verjast innrásinni. Átök Kúrda og Tyrkja Sýrland Tyrkland Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Geir Pedersen, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, sagði í dag að mannúðarkrísan á yfirráðasvæði Kúrda í norðausturhluta Sýrlands hafi versnað eftir innrás Tyrklands. Nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi. „Þetta er einungis hægt að leysa á pólitíska sviðinu. Við köllum eftir viðræðum allra aðila,“ sagði Pedersen. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti sagði ekki koma til greina að setjast niður með hersveitum Kúrda, enda álíti Tyrkir þær hryðjuverkasamtök. „Aldrei í sögu tyrkneska lýðveldisins hefur tíðkast að setjast við samningaborðið með hryðjuverkasamtökum. Héðan í frá ætti engin að búast við slíku. Við erum ekki að leita að neinum til að miðla málum. Þess er ekki þörf,“ sagði forsetinn. Erdogan sagði Tyrki nú leggja til að Kúrdar leggi niður vopnin fyrir lok dags. Það væri skilyrðið fyrir því að Tyrkir hætti árásum sínum. En þótt tyrkneski forsetinn segi enga þörf á því að nokkur miðli málum sagði Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, ríki sitt hafa áhuga á því að gera einmitt það á milli Tyrkja og sýrlenskra stjórnarliða, sem hafa aðstoðað Kúrda við að verjast innrásinni.
Átök Kúrda og Tyrkja Sýrland Tyrkland Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“