Tvær konur stíga út úr geimstöðinni í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 10:41 Meir og Koch undirbúa geimbúninga sína. Vísir/NASA Fyrsta geimgangan sem eingöngu konur koma að, fer fram fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina í dag. Þær Christina H. Koch og Jessica Meir munu stíga, eða fljóta, út úr geimstöðinni og er áætlað að geimgangan hefjist klúkkan 11:50 að íslenskum tíma og er áætlað að hún taki fimm til sex klukkustundir. Hægt er að fylgast með undirbúningi geimgöngunnar og geimgöngunni sjálfri neðst í fréttinni. Þetta er geimganga númer 221 frá geimstöðinni og eru 35 ár síðan kona fór í fyrstu geimgönguna. Þetta er þó í fyrsta sinn sem tvær konur fara í geimgöngu. Um er að ræða fyrstu geimgöngu Meir og verður hún þar með fimmtánda kona heimsins til að gera slíkt. Þetta er fjórða geimganga Koch. Markmið geimgöngunnar er að skipta út bilaðri rafhlöðu.Upprunalega stóð til að framkvæma sambærilega geimgöngu í mars en geimfararnir þurftu að hætta við hana vegna vandamála með stærð geimbúninga um borð í geimstöðinni. Þá þurfti geimfarinn Anne McClain að hætta við geimgöngu sína og í hennar stað fór Nick Hague með Koch. Lesendur geta greint hvor geimfarinn er hvor þar sem Koch er í geimbúningi með rauðum strípum. Útsending úr myndavél í hjálmi hennar ber númerið 18 og myndavél Meir ber númerið 11. Bandaríkin Geimurinn Tengdar fréttir NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Fyrsta geimgangan sem eingöngu konur koma að, fer fram fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina í dag. Þær Christina H. Koch og Jessica Meir munu stíga, eða fljóta, út úr geimstöðinni og er áætlað að geimgangan hefjist klúkkan 11:50 að íslenskum tíma og er áætlað að hún taki fimm til sex klukkustundir. Hægt er að fylgast með undirbúningi geimgöngunnar og geimgöngunni sjálfri neðst í fréttinni. Þetta er geimganga númer 221 frá geimstöðinni og eru 35 ár síðan kona fór í fyrstu geimgönguna. Þetta er þó í fyrsta sinn sem tvær konur fara í geimgöngu. Um er að ræða fyrstu geimgöngu Meir og verður hún þar með fimmtánda kona heimsins til að gera slíkt. Þetta er fjórða geimganga Koch. Markmið geimgöngunnar er að skipta út bilaðri rafhlöðu.Upprunalega stóð til að framkvæma sambærilega geimgöngu í mars en geimfararnir þurftu að hætta við hana vegna vandamála með stærð geimbúninga um borð í geimstöðinni. Þá þurfti geimfarinn Anne McClain að hætta við geimgöngu sína og í hennar stað fór Nick Hague með Koch. Lesendur geta greint hvor geimfarinn er hvor þar sem Koch er í geimbúningi með rauðum strípum. Útsending úr myndavél í hjálmi hennar ber númerið 18 og myndavél Meir ber númerið 11.
Bandaríkin Geimurinn Tengdar fréttir NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00