Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 12:02 Albert Svavarsson, framkvæmdastjóri Ísfisks. Stjórn Byggðastofnunar hefur veitt Ísfiski jákvætt svar um lánaumsókn. Fiskvinnslan þarf þó að mæta ákveðnum kröfum innan tveggja vikna til að fá lánið. Bæjarstjórinn á Akranesi er vongóður að hægt verði að flytja starfsfólki jákvæðar fréttir í mánuðinum. Öllu starfsmönnum Ísfisks, 42 talsins, var sagt upp störfum undir lok síðasta mánaðar. Strax bárust fregnir af því að bæjaryfirvöld hefðu leitað á náðir Byggðastofnunar til að tryggja fjármögnun svo halda megi starfseminni gangandi. Þungt hljóð var í bæjarbúum því atvinnuhorfur í bænum voru ekki taldar góðar. Stjórn Byggðastofnunar tók beiðnina fyrir í gær þar sem tekið var jákvætt í hana. Til að fá lánið þarf Ísfiskur hins vegar að mæta kröfum sem stjórnin setur fyrirtækinu. „Þetta eru ánægjulegar fréttir þessi fyrirgreiðsla er reyndar veitt með fyrirvara um að ákveðnum kröfum verði mætt. Ég er vongóður að þeim verði mætt á næstum tveimur vikum. Það stefnir vonandi bara í góð tíðindi í þessu,“ segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Spurður hvort hægt verði að að endurráða alla þá starfsmenn sem misstu vinnuna fyrir rúmum tveimur vikum svarar bæjarstjórinn: „Ég er vongóður um að það geti gengið eftir áður en þessi mánuður er liðinn að við verðum komin með góð tíðindi fyrir fólkið sem þarna hefur vinnu. Það er búið að vinna hörðum höndum að því og þetta skref er mikilvægt í þá átt.“ Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Stjórn Byggðastofnunar hefur veitt Ísfiski jákvætt svar um lánaumsókn. Fiskvinnslan þarf þó að mæta ákveðnum kröfum innan tveggja vikna til að fá lánið. Bæjarstjórinn á Akranesi er vongóður að hægt verði að flytja starfsfólki jákvæðar fréttir í mánuðinum. Öllu starfsmönnum Ísfisks, 42 talsins, var sagt upp störfum undir lok síðasta mánaðar. Strax bárust fregnir af því að bæjaryfirvöld hefðu leitað á náðir Byggðastofnunar til að tryggja fjármögnun svo halda megi starfseminni gangandi. Þungt hljóð var í bæjarbúum því atvinnuhorfur í bænum voru ekki taldar góðar. Stjórn Byggðastofnunar tók beiðnina fyrir í gær þar sem tekið var jákvætt í hana. Til að fá lánið þarf Ísfiskur hins vegar að mæta kröfum sem stjórnin setur fyrirtækinu. „Þetta eru ánægjulegar fréttir þessi fyrirgreiðsla er reyndar veitt með fyrirvara um að ákveðnum kröfum verði mætt. Ég er vongóður að þeim verði mætt á næstum tveimur vikum. Það stefnir vonandi bara í góð tíðindi í þessu,“ segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Spurður hvort hægt verði að að endurráða alla þá starfsmenn sem misstu vinnuna fyrir rúmum tveimur vikum svarar bæjarstjórinn: „Ég er vongóður um að það geti gengið eftir áður en þessi mánuður er liðinn að við verðum komin með góð tíðindi fyrir fólkið sem þarna hefur vinnu. Það er búið að vinna hörðum höndum að því og þetta skref er mikilvægt í þá átt.“
Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira