Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2019 06:00 Pep Guardiola, stjóri Manchester City, en lærisveinar hans taka á móti Atalanta í dag. vísir/getty Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm til tíu. Dagurinn byrjar á leik Atletico Madrid og Bayer Leverkusen í D-riðlinum en Atletico Madrid er með fjögur stig á meðan Leverkusen er án stiga. Meistaradeildarmessan verður svo í beinni frá 18.15 og fram yfir leikina sem hefjast klukkan sjö. Þar munu þeir birta mörkin um leið og þau berast og greina leikina svo þegar öllum leikjunum er lokið í Meistaradeildarmessunni. Manchester City og Tottenham eru bæði í eldlínunni í dag. City tekur á móti Atalanta á heimavelli og Tottenham er einnig á heimavelli er þeir taka á móti Rauðu stjörnunni. Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda ætli þeir sér upp úr riðlinum. City er hins vegar í betri málum. Þeir eru með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og verða ef allt er eðlilegt með níu stig eftir leikinn í kvöld gegn botnliði Atalanta. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus verða einnig í beinni en alla dagskrána má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Eftir Meistaradeildarmessuna verður síðan boðið upp sögulegt og tilfinningaríkt viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo.Beinar útsendingar í dag: 16.45 Atletico Madrid - Bayern Leverkusen (Stöð 2 Sport 2) 18.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 18.50 Man. City - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Tottenham - Rauða stjarnan (Stöð 2 Sport 3) 18.50 Galatasaray - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Juventus - Lokomotiv Moskva (Stöð 2 Sport 5) 21.00 Meistardeildarmörkin (Stöð 2 Sport) 21.30 Piers Morgan hittir Cristiano Ronaldo (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld er Meistaradeildin er á dagskrá en hægt verður að sitja í sófanum frá rétt fyrir fimm til tíu. Dagurinn byrjar á leik Atletico Madrid og Bayer Leverkusen í D-riðlinum en Atletico Madrid er með fjögur stig á meðan Leverkusen er án stiga. Meistaradeildarmessan verður svo í beinni frá 18.15 og fram yfir leikina sem hefjast klukkan sjö. Þar munu þeir birta mörkin um leið og þau berast og greina leikina svo þegar öllum leikjunum er lokið í Meistaradeildarmessunni. Manchester City og Tottenham eru bæði í eldlínunni í dag. City tekur á móti Atalanta á heimavelli og Tottenham er einnig á heimavelli er þeir taka á móti Rauðu stjörnunni. Tottenham er einungis með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda ætli þeir sér upp úr riðlinum. City er hins vegar í betri málum. Þeir eru með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og verða ef allt er eðlilegt með níu stig eftir leikinn í kvöld gegn botnliði Atalanta. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus verða einnig í beinni en alla dagskrána má sjá hér að neðan sem og á heimasíðu Stöðvar 2.Eftir Meistaradeildarmessuna verður síðan boðið upp sögulegt og tilfinningaríkt viðtal Piers Morgan við Cristiano Ronaldo.Beinar útsendingar í dag: 16.45 Atletico Madrid - Bayern Leverkusen (Stöð 2 Sport 2) 18.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 18.50 Man. City - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Tottenham - Rauða stjarnan (Stöð 2 Sport 3) 18.50 Galatasaray - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4) 18.50 Juventus - Lokomotiv Moskva (Stöð 2 Sport 5) 21.00 Meistardeildarmörkin (Stöð 2 Sport) 21.30 Piers Morgan hittir Cristiano Ronaldo (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira